Sigursteinn Arndal: Það er uppskrift af svona tapi Þorsteinn Hjálmsson skrifar 30. mars 2022 21:07 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Vilhelm Gunnarsson FH tapaði sannfærandi í kvöld gegn ÍBV í Kaplakrika. Fimm marka tap staðreynd. Lokatölur 29-34. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, fannst margt að í leik sinna manna í kvöld. „Við erum ekki vanir að tapa hérna en við töpuðum sannfærandi í dag og áttum ekki meira skilið út úr þessum leik. Við gerum allt of mikið af tæknifeilum, skotnýtingin er afleidd og við hlaupum ekki nógu vel til baka. Þannig að það er uppskrift af svona tapi.“ Lið FH tapaði boltanum tólf sinnum í fyrri hálfleik. Aðspurður hvort hann hefði útskýringu á þessum gríðarlega fjölda tapaðra bolta í fyrri hálfleik hafði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, þetta að segja. „Nei, akkúrat núna hef ég ekki þá útskýringu. En það er náttúrulega bara afleitt og ekki FH-liði sæmandi.“ Það styttist óðfluga í úrslitakeppnina í Olís-deildinni. Eftir að vera búnir að tapa tveimur heimaleikjum í röð nokkuð sannfærandi virðast FH-ingar ekki vera vel staddir fyrir aðalballið. „Akkúrat í kvöld erum við ekki vel staddir, en það er bara í þessu eins og öðru að maður þarf bara að vera klár í næsta leik og við höfum ekki tíma til að svekkja okkur. Það er leikur á laugardag og nú þarf bara að hugsa vel um skrokkinn og við þurfum bara að finna okkar leik til þess að, sem hefur verið með hreint ágætum í allan vetur. Það þýðir ekkert að fara of langt niður.“ Olís-deild karla FH ÍBV Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, fannst margt að í leik sinna manna í kvöld. „Við erum ekki vanir að tapa hérna en við töpuðum sannfærandi í dag og áttum ekki meira skilið út úr þessum leik. Við gerum allt of mikið af tæknifeilum, skotnýtingin er afleidd og við hlaupum ekki nógu vel til baka. Þannig að það er uppskrift af svona tapi.“ Lið FH tapaði boltanum tólf sinnum í fyrri hálfleik. Aðspurður hvort hann hefði útskýringu á þessum gríðarlega fjölda tapaðra bolta í fyrri hálfleik hafði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, þetta að segja. „Nei, akkúrat núna hef ég ekki þá útskýringu. En það er náttúrulega bara afleitt og ekki FH-liði sæmandi.“ Það styttist óðfluga í úrslitakeppnina í Olís-deildinni. Eftir að vera búnir að tapa tveimur heimaleikjum í röð nokkuð sannfærandi virðast FH-ingar ekki vera vel staddir fyrir aðalballið. „Akkúrat í kvöld erum við ekki vel staddir, en það er bara í þessu eins og öðru að maður þarf bara að vera klár í næsta leik og við höfum ekki tíma til að svekkja okkur. Það er leikur á laugardag og nú þarf bara að hugsa vel um skrokkinn og við þurfum bara að finna okkar leik til þess að, sem hefur verið með hreint ágætum í allan vetur. Það þýðir ekkert að fara of langt niður.“
Olís-deild karla FH ÍBV Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti