Lovísa leiðir lista Viðreisnar í Mosfellsbæ Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2022 13:06 Frambjóðendur Viðreisnar í Mosfellsbæ. Viðreisn Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi, mun leiða lista Viðreisnar í Mosfellsbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Í tilkynningu frá flokknum segir að framboðslistinn hafi verið samþykkur á félagsfundi í gær. „Framboðslistinn samanstendur af 11 konum, 10 körlum og 1 kvár. Meðalaldur listans er 43,9 ár, elsti frambjóðandinn er 69 ára en yngsti 19 ára, og búseta frambjóðenda er dreifð um öll hverfi bæjarins. Oddviti listans er Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi. Í öðru sæti er Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi. Í þriðja sæti er Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Viðreisnar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Lovísu að það sé margt sem þurfi að huga að en það sé skýr sýn flokksins að Mosfellsbær eigi að vera leiðandi í umhverfismálum og þjónustu við fatlað fólk, börn og eldri borgara þannig að allir fái notið sín í bænum. „Skipulagsmál hafa verið og eru stór áskorun í ört vaxandi bæjarfélagi. Við leggjum áherslum á ábyrga fjármálastjórn og uppbyggingu kröftugs atvinnulífs. Eins viljum við einfalda íbúum lífið í bænum með því bæta stafræna þjónustu bæjarins og tryggja gagnsæja stjórnsýslu. Við hlökkum til að takast á við þessi mikilvægu verkefni og leggja okkar af mörkum til að gera bæinn betri,“ segir Lovísa. Framboðslisti Viðreisnar í Mosfellsbæ 2022 Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Ölvir Karlsson, lögfræðingur Olga Kristrún Ingólfsdóttir, viðskiptafræðingur og verkefnastjóri Atlas Hendrik Ósk Dagbjarts, framhaldsskólanemi Ágústa Fanney Snorradóttir, framleiðandi og kvikmyndagerðarkona Rúnar Már Jónatansson, rekstrarstjóri Guðrún Þórarinsdóttir, viðurkenndur bókari Þórarinn Helgason, nemi Gréta Jóhanna Ingólfsdóttir, skrifstofufulltrúi Jón Örn Jónsson, verkefnastjóri Emilía Mlynska, mannfræðingur og náms- og starfsráðgjafi Kjartan Jóhannes Hauksson, sölu- og þjónustufulltrúi Hrafnhildur Jónsdóttir, öryrki Reynir Matthíasson, framkvæmdastjóri Ólöf Guðmundsdóttir, kennari Magnús Sverrir Ingibergsson, húsasmíðameistari Ásta Lilja Maack Sigurðardóttir, leiðbeinandi á leikskóla Sigurberg Guðbrandsson, rafvirki Hildur Björg Bæringsdóttir, verkefnastjóri Bolli Valgarðsson, ráðgjafi Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Mosfellsbær Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Í tilkynningu frá flokknum segir að framboðslistinn hafi verið samþykkur á félagsfundi í gær. „Framboðslistinn samanstendur af 11 konum, 10 körlum og 1 kvár. Meðalaldur listans er 43,9 ár, elsti frambjóðandinn er 69 ára en yngsti 19 ára, og búseta frambjóðenda er dreifð um öll hverfi bæjarins. Oddviti listans er Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi. Í öðru sæti er Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi. Í þriðja sæti er Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Viðreisnar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Lovísu að það sé margt sem þurfi að huga að en það sé skýr sýn flokksins að Mosfellsbær eigi að vera leiðandi í umhverfismálum og þjónustu við fatlað fólk, börn og eldri borgara þannig að allir fái notið sín í bænum. „Skipulagsmál hafa verið og eru stór áskorun í ört vaxandi bæjarfélagi. Við leggjum áherslum á ábyrga fjármálastjórn og uppbyggingu kröftugs atvinnulífs. Eins viljum við einfalda íbúum lífið í bænum með því bæta stafræna þjónustu bæjarins og tryggja gagnsæja stjórnsýslu. Við hlökkum til að takast á við þessi mikilvægu verkefni og leggja okkar af mörkum til að gera bæinn betri,“ segir Lovísa. Framboðslisti Viðreisnar í Mosfellsbæ 2022 Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Ölvir Karlsson, lögfræðingur Olga Kristrún Ingólfsdóttir, viðskiptafræðingur og verkefnastjóri Atlas Hendrik Ósk Dagbjarts, framhaldsskólanemi Ágústa Fanney Snorradóttir, framleiðandi og kvikmyndagerðarkona Rúnar Már Jónatansson, rekstrarstjóri Guðrún Þórarinsdóttir, viðurkenndur bókari Þórarinn Helgason, nemi Gréta Jóhanna Ingólfsdóttir, skrifstofufulltrúi Jón Örn Jónsson, verkefnastjóri Emilía Mlynska, mannfræðingur og náms- og starfsráðgjafi Kjartan Jóhannes Hauksson, sölu- og þjónustufulltrúi Hrafnhildur Jónsdóttir, öryrki Reynir Matthíasson, framkvæmdastjóri Ólöf Guðmundsdóttir, kennari Magnús Sverrir Ingibergsson, húsasmíðameistari Ásta Lilja Maack Sigurðardóttir, leiðbeinandi á leikskóla Sigurberg Guðbrandsson, rafvirki Hildur Björg Bæringsdóttir, verkefnastjóri Bolli Valgarðsson, ráðgjafi
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Mosfellsbær Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira