Jónatan Magnússon: Töpum þessu stigi Ester Ósk Árnadóttir skrifar 27. mars 2022 18:12 Jónatan Magnússon, þjálfari KA var ekki sáttur við jafnteflið í dag. Vísir/Hulda Margrét „Ég er drullu svekktur og fúll,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-25 jafntefli á móti Aftureldingu í KA heimilinu í dag. KA var að vinna með tveimur þegar skammt var eftir af leiknum en fór afskaplega illa að ráði sínu á lokametrunum og náði ekki skoti í lokasókninni. „Mér fannst við fara svakalega illa með lokakaflann í þessum leik. Mér fannst við vera með leikinn í góðri stöðu en við förum bara illa með nokkrar stöður þarna í lokinn og því fór sem fór.“ KA fór hægt af stað í leiknum og var Afturelding með yfirhöndina stæðsta partinn af fyrri hálfleik. „Mér fannst við byrja frekar illa, ekkert ósvipað og hvernig við hófum leikinn á móti Fram sem er eitthvað sem ég hef áhyggjur af núna, að við séum að byrja flatt og við höldum bara að þetta komi bara af sjálfu sér en það þarf alltaf að hafa fyrir þessu.“ „Við unnum okkur hins vegar vel inn í þetta, það var með ólíkindum miða við spilamennsku okkar að það hafi verið jafnt í hálfleik. Þetta lagaðist í seinni hálfleik, varnarleikurinn varð betri og við vorum komnir með stöðuna sem við vildum í lokinn. Hins vegar fáum við á okkur brottvísun í lokinn og spilum illa úr síðustu mínútunum og þess vegna töpum við þessu stigi.“ Varnarleikur Aftureldingar var mjög góður í leiknum og uppleggið að loka á Óðinn Þór Ríkharðsson og Allan Norðberg gekk vel. „Mér fannst varnarleikurinn hjá Aftureldingu heilt yfir góður og mér fannst erfitt að finna svör. Ég sit alveg eftir með nokkrar pælingar sem ég er ekki nógu ánæðgur með, þeir lokuðu alveg á hægri vænginn hjá okkur. KA fékk lokasénsinn til að vinna leikinn en Ólafur Gústafsson sem hafði átt frábæran leik tapaði boltanum í lokasókninni. „Síðasta sóknin fór ekki eins og við vildum, við ætluðum allavega að ná skotinu sem kom svo aldrei.“ Næsta verkefni KA er á móti Haukum á Ásvelli. „Það verður mjög erfitt verkefni, bara eins og deildin er. Það er bara þessi gamla góða, það er þessi stigasöfnun. Við þurfum að spila betur á móti Haukunum en við gerðum í dag ef við ætlum að vinna Hauka.“ KA Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sjá meira
„Mér fannst við fara svakalega illa með lokakaflann í þessum leik. Mér fannst við vera með leikinn í góðri stöðu en við förum bara illa með nokkrar stöður þarna í lokinn og því fór sem fór.“ KA fór hægt af stað í leiknum og var Afturelding með yfirhöndina stæðsta partinn af fyrri hálfleik. „Mér fannst við byrja frekar illa, ekkert ósvipað og hvernig við hófum leikinn á móti Fram sem er eitthvað sem ég hef áhyggjur af núna, að við séum að byrja flatt og við höldum bara að þetta komi bara af sjálfu sér en það þarf alltaf að hafa fyrir þessu.“ „Við unnum okkur hins vegar vel inn í þetta, það var með ólíkindum miða við spilamennsku okkar að það hafi verið jafnt í hálfleik. Þetta lagaðist í seinni hálfleik, varnarleikurinn varð betri og við vorum komnir með stöðuna sem við vildum í lokinn. Hins vegar fáum við á okkur brottvísun í lokinn og spilum illa úr síðustu mínútunum og þess vegna töpum við þessu stigi.“ Varnarleikur Aftureldingar var mjög góður í leiknum og uppleggið að loka á Óðinn Þór Ríkharðsson og Allan Norðberg gekk vel. „Mér fannst varnarleikurinn hjá Aftureldingu heilt yfir góður og mér fannst erfitt að finna svör. Ég sit alveg eftir með nokkrar pælingar sem ég er ekki nógu ánæðgur með, þeir lokuðu alveg á hægri vænginn hjá okkur. KA fékk lokasénsinn til að vinna leikinn en Ólafur Gústafsson sem hafði átt frábæran leik tapaði boltanum í lokasókninni. „Síðasta sóknin fór ekki eins og við vildum, við ætluðum allavega að ná skotinu sem kom svo aldrei.“ Næsta verkefni KA er á móti Haukum á Ásvelli. „Það verður mjög erfitt verkefni, bara eins og deildin er. Það er bara þessi gamla góða, það er þessi stigasöfnun. Við þurfum að spila betur á móti Haukunum en við gerðum í dag ef við ætlum að vinna Hauka.“
KA Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sjá meira