Jónatan Magnússon: Töpum þessu stigi Ester Ósk Árnadóttir skrifar 27. mars 2022 18:12 Jónatan Magnússon, þjálfari KA var ekki sáttur við jafnteflið í dag. Vísir/Hulda Margrét „Ég er drullu svekktur og fúll,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-25 jafntefli á móti Aftureldingu í KA heimilinu í dag. KA var að vinna með tveimur þegar skammt var eftir af leiknum en fór afskaplega illa að ráði sínu á lokametrunum og náði ekki skoti í lokasókninni. „Mér fannst við fara svakalega illa með lokakaflann í þessum leik. Mér fannst við vera með leikinn í góðri stöðu en við förum bara illa með nokkrar stöður þarna í lokinn og því fór sem fór.“ KA fór hægt af stað í leiknum og var Afturelding með yfirhöndina stæðsta partinn af fyrri hálfleik. „Mér fannst við byrja frekar illa, ekkert ósvipað og hvernig við hófum leikinn á móti Fram sem er eitthvað sem ég hef áhyggjur af núna, að við séum að byrja flatt og við höldum bara að þetta komi bara af sjálfu sér en það þarf alltaf að hafa fyrir þessu.“ „Við unnum okkur hins vegar vel inn í þetta, það var með ólíkindum miða við spilamennsku okkar að það hafi verið jafnt í hálfleik. Þetta lagaðist í seinni hálfleik, varnarleikurinn varð betri og við vorum komnir með stöðuna sem við vildum í lokinn. Hins vegar fáum við á okkur brottvísun í lokinn og spilum illa úr síðustu mínútunum og þess vegna töpum við þessu stigi.“ Varnarleikur Aftureldingar var mjög góður í leiknum og uppleggið að loka á Óðinn Þór Ríkharðsson og Allan Norðberg gekk vel. „Mér fannst varnarleikurinn hjá Aftureldingu heilt yfir góður og mér fannst erfitt að finna svör. Ég sit alveg eftir með nokkrar pælingar sem ég er ekki nógu ánæðgur með, þeir lokuðu alveg á hægri vænginn hjá okkur. KA fékk lokasénsinn til að vinna leikinn en Ólafur Gústafsson sem hafði átt frábæran leik tapaði boltanum í lokasókninni. „Síðasta sóknin fór ekki eins og við vildum, við ætluðum allavega að ná skotinu sem kom svo aldrei.“ Næsta verkefni KA er á móti Haukum á Ásvelli. „Það verður mjög erfitt verkefni, bara eins og deildin er. Það er bara þessi gamla góða, það er þessi stigasöfnun. Við þurfum að spila betur á móti Haukunum en við gerðum í dag ef við ætlum að vinna Hauka.“ KA Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
„Mér fannst við fara svakalega illa með lokakaflann í þessum leik. Mér fannst við vera með leikinn í góðri stöðu en við förum bara illa með nokkrar stöður þarna í lokinn og því fór sem fór.“ KA fór hægt af stað í leiknum og var Afturelding með yfirhöndina stæðsta partinn af fyrri hálfleik. „Mér fannst við byrja frekar illa, ekkert ósvipað og hvernig við hófum leikinn á móti Fram sem er eitthvað sem ég hef áhyggjur af núna, að við séum að byrja flatt og við höldum bara að þetta komi bara af sjálfu sér en það þarf alltaf að hafa fyrir þessu.“ „Við unnum okkur hins vegar vel inn í þetta, það var með ólíkindum miða við spilamennsku okkar að það hafi verið jafnt í hálfleik. Þetta lagaðist í seinni hálfleik, varnarleikurinn varð betri og við vorum komnir með stöðuna sem við vildum í lokinn. Hins vegar fáum við á okkur brottvísun í lokinn og spilum illa úr síðustu mínútunum og þess vegna töpum við þessu stigi.“ Varnarleikur Aftureldingar var mjög góður í leiknum og uppleggið að loka á Óðinn Þór Ríkharðsson og Allan Norðberg gekk vel. „Mér fannst varnarleikurinn hjá Aftureldingu heilt yfir góður og mér fannst erfitt að finna svör. Ég sit alveg eftir með nokkrar pælingar sem ég er ekki nógu ánæðgur með, þeir lokuðu alveg á hægri vænginn hjá okkur. KA fékk lokasénsinn til að vinna leikinn en Ólafur Gústafsson sem hafði átt frábæran leik tapaði boltanum í lokasókninni. „Síðasta sóknin fór ekki eins og við vildum, við ætluðum allavega að ná skotinu sem kom svo aldrei.“ Næsta verkefni KA er á móti Haukum á Ásvelli. „Það verður mjög erfitt verkefni, bara eins og deildin er. Það er bara þessi gamla góða, það er þessi stigasöfnun. Við þurfum að spila betur á móti Haukunum en við gerðum í dag ef við ætlum að vinna Hauka.“
KA Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira