Dómsmálaráðherra boðar breyttan raunveruleika brugghúsa Snorri Másson og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 25. mars 2022 22:21 Dómsmálaráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í dag frumvarp sem heimilar smærri brugghúsum að selja áfengi á staðnum. Fjármálaráðherra vill ganga enn lengra og einfaldlega leyfa vefverslun með áfengi. Nýtt frumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra felur í sér að smærri brugghús megi selja áfengi á staðnum. Með því er átt við að hægt sé að kaupa flösku- eða dósabjór í brugghúsunum, án þess að fara þurfi krókaleiðir, til dæmis með því að opna bar inni í brugghúsinu með tilheyrandi vínveitingaleyfi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þáverandi dómsmálaráðherra hefur áður lagt sambærilegt frumvarp en ÁTVR sagði að frumvarpið kæmi til með að kippa stoðum undan rekstri vínverslana. Forsendur fyrir rekstri myndu að öllum líkindum bresta. Gustað hefur um ÁTVR síðustu mánuði en héraðsdómur vísaði málum ÁTVR gegn Sante ehf., Santewine SAS og Bjórlandi vegna smásölu á áfengi frá dómi í síðustu viku. ÁTVR krafðist þess að félögin myndu hætta smásölu áfengis á Íslandi á grundvelli þess að ÁTVR hefði einkarétt á sölu áfengis. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem fer með stjórn ÁTVR, vill ganga enn lengra. Hann segist vilja einfaldlega vilja leyfa hefðbundna vefverslun með áfengi. „Það er ekkert alvarlegra að gerast en það að það er verið að bera undir dómstóla lagatúlkun. Á maður í prinsippinu að vera á móti því að dómstólar skeri úr um ágreining um túlkun laga, nei. En ég segi að þessi ágreiningur ætti ekki að vera uppi. Það ætti ekki að vera svigrúm til þess að túlka lögin með ólíkum hætti um þetta heldur ætti löggjafinn að taka þetta til sín. Og mér finnst að löggjafinn eigi að höggva á hnútinn um það að vefverslun á bara að heimila,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra um málið. Áfengi og tóbak Neytendur Verslun Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Nýtt frumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra felur í sér að smærri brugghús megi selja áfengi á staðnum. Með því er átt við að hægt sé að kaupa flösku- eða dósabjór í brugghúsunum, án þess að fara þurfi krókaleiðir, til dæmis með því að opna bar inni í brugghúsinu með tilheyrandi vínveitingaleyfi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þáverandi dómsmálaráðherra hefur áður lagt sambærilegt frumvarp en ÁTVR sagði að frumvarpið kæmi til með að kippa stoðum undan rekstri vínverslana. Forsendur fyrir rekstri myndu að öllum líkindum bresta. Gustað hefur um ÁTVR síðustu mánuði en héraðsdómur vísaði málum ÁTVR gegn Sante ehf., Santewine SAS og Bjórlandi vegna smásölu á áfengi frá dómi í síðustu viku. ÁTVR krafðist þess að félögin myndu hætta smásölu áfengis á Íslandi á grundvelli þess að ÁTVR hefði einkarétt á sölu áfengis. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem fer með stjórn ÁTVR, vill ganga enn lengra. Hann segist vilja einfaldlega vilja leyfa hefðbundna vefverslun með áfengi. „Það er ekkert alvarlegra að gerast en það að það er verið að bera undir dómstóla lagatúlkun. Á maður í prinsippinu að vera á móti því að dómstólar skeri úr um ágreining um túlkun laga, nei. En ég segi að þessi ágreiningur ætti ekki að vera uppi. Það ætti ekki að vera svigrúm til þess að túlka lögin með ólíkum hætti um þetta heldur ætti löggjafinn að taka þetta til sín. Og mér finnst að löggjafinn eigi að höggva á hnútinn um það að vefverslun á bara að heimila,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra um málið.
Áfengi og tóbak Neytendur Verslun Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira