N1 og Dropp afhenda vörur frá Boozt N1 25. mars 2022 15:21 Jón Viðar Stefánsson, forstöðumaður verslunarsviðs N1, Hrólfur Andri Tómasson, framkvæmdastjóri Dropp og Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá N1. N1 hefur hafið afhendingar á vörum frá sænsku netversluninni Boozt í samstarfi við Dropp og geta viðskiptavinir Boozt nú nálgast sendingar á öllum þjónustustöðvum N1 um land allt. Við pöntun geta viðskiptavinir valið úr afhendingarstöðum Dropp þegar pantað er í netverslun Boozt og að sama skapi býðst viðskiptavinum að skila vörum frá Boozt á allar þjónustustöðvar N1. „Við hjá N1 erum virkilega spennt að geta þjónustað viðskiptavini stærstu netverslunar Norðurlanda og komið sendingum til þeirra í gegnum samstarf okkar við Dropp. Það er einnig ánægjulegt að sendingum sem við afhendum á þjónustustöðvum N1 um allt land er sífellt að fjölga og spáum við enn meiri fjölgun eftir að Boozt bætist í hóp þeirra 300 netverslana sem nýta sér okkar afhendingarþjónustu,“ segir Jón Viðar Stefánsson, forstöðumaður verslunarsviðs N1. „Það hefur verið gaman að sjá samstarfið við N1 halda áfram að þróast en það hófst fyrir rúmlega tveimur síðan. Við erum í skýjunum með að stór netverslun eins og Boozt treysti okkur fyrir því að koma sendingum til viðskiptavina hratt og örugglega. Skilvirk og traust þjónusta skiptir hér sköpum og felst hún meðal annars í því að viðskiptavinir Boozt geta nú skilað pöntunum til okkar á allar N1 stöðvar og við sjáum til þess að vörurnar komist aftur til Svíþjóðar,“ segir Hrólfur Andri Tómasson, framkvæmdastjóri Dropp. Verslun Tíska og hönnun Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
„Við hjá N1 erum virkilega spennt að geta þjónustað viðskiptavini stærstu netverslunar Norðurlanda og komið sendingum til þeirra í gegnum samstarf okkar við Dropp. Það er einnig ánægjulegt að sendingum sem við afhendum á þjónustustöðvum N1 um allt land er sífellt að fjölga og spáum við enn meiri fjölgun eftir að Boozt bætist í hóp þeirra 300 netverslana sem nýta sér okkar afhendingarþjónustu,“ segir Jón Viðar Stefánsson, forstöðumaður verslunarsviðs N1. „Það hefur verið gaman að sjá samstarfið við N1 halda áfram að þróast en það hófst fyrir rúmlega tveimur síðan. Við erum í skýjunum með að stór netverslun eins og Boozt treysti okkur fyrir því að koma sendingum til viðskiptavina hratt og örugglega. Skilvirk og traust þjónusta skiptir hér sköpum og felst hún meðal annars í því að viðskiptavinir Boozt geta nú skilað pöntunum til okkar á allar N1 stöðvar og við sjáum til þess að vörurnar komist aftur til Svíþjóðar,“ segir Hrólfur Andri Tómasson, framkvæmdastjóri Dropp.
Verslun Tíska og hönnun Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira