Samstarf

Nýr Peu­geot E-3008 raf­bíll frum­sýndur í Brim­borg

Brimborg frumsýnir glænýjan Peugeot E-3008 rafbíl með framúrskarandi drægni, góðum hleðsluhraða, nýju stórfenglegu Panoramic i-Cockpit innra rými, ríkulegum útbúnaði, snjallhleðslu og víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.

Samstarf

Skelltu þér í sólina í sumar

Þetta sumarið býður Úrval Útsýn upp á marga spennandi áfangastaði í sólina. Hvort sem ætlunin er að slaka á, hreyfa sig, skemmta sér eða njóta matar og menningar, þá eru valkostirnir margir.

Samstarf

Nýjungar á Hótel Gríms­borgum

Hótel Grímsborgir er eitt fallegasta og skemmtilegasta hótel landsins. Það er einstaklega vel staðsett, í Grímsnesi við Gullna Hringinn, í kjarri vöxnu landi á bökkum Sogsins með fagra fjallasýn allt um kring.

Samstarf

Á­nægðari börn, for­eldrar og starfs­fólk og öflugt fagstarf

Hafnarfjarðarbær mun í haust innleiða breytingar á leikskóladegi barna sem gefa færi á styttri viðveru en um leið sömu umönnun og kennslu. Foreldrar geta lækkað leikskólagjöldin um allt að 30%. Enn sem fyrr geta þó foreldrar fengið pláss fyrir börnin sín fullan leikskóladag þurfi þeir þess.

Samstarf

Iðnaðar­maður ársins 2024 er fundinn

Gunnar Þór Reykdal, bifvélavirki er Iðnaðarmaður ársins 2024. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi og kusu lesendur milli sjö frambærilegra iðnaðarmanna sem höfðu staðist stíft auga dómnefndar X977 og Sindra.

Samstarf

Glæsi­legar í­búðir með frá­bæru út­sýni

Nú eru komnar í söluferli 28 glæsilegar íbúðir í vönduðu og vel skipulögðu lyftu fjölbýlishúsi á Álftanesi við Hestamýri 1. Íbúðirnar eru hannaðar að innan af Sæju innanhúshönnuði og stæði í bílageymslu fylgir þeim öllum. Stórar geymslur fylgja auk þess öllum íbúðum.

Samstarf

Toyota fagnar sumrinu á laugar­dag

Sumri verður fagnað hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á laugardag, 8. júní. Þá verður efnt til sýningar þar sem sjá má alla Toyota línuna og söluráðgjafar verða að sjálfsögðu í sumarskapi og finna rétta bílinn sem hentar fyrir ferðalögin fram undan.

Samstarf

Þú þarft ekki að óttast rigninguna

Þakrennurnar frá Lindab Rainline hafa heldur betur sannað gildi sitt hér á landi enda verið seldar hér í áratugi. Límtré Vírnet tók við umboðinu upp úr síðustu aldamótum og hefur selt þær jöfnum höndum til einstaklinga og verktaka en þær henta á allar tegundir bygginga.

Samstarf

Kann best við sig í há­spennunni

Rafvirkjameistarinn Pétur Hrólfsson hefur starfaði í greininni í um fjóra áratugi. Hann stefndi á húsasmíðameistarann en tók svo ákvörðun að Skipta yfir í rafmagnið enda vantaði fleiri rafvirkja á hans heimaslóðum á þeim tíma. Pétur er einn þeirra sjö sem keppa um titilinn Iðnaðarmaður ársins 2024.

Samstarf

Nýr CLE 53 frá Mercedes-AMG frum­sýndur á laugar­dag

Mercedes-Benz á Íslandi býður gestum og gangandi einstakt tækifæri til þess að sjá þennan magnaða CLE 53 frá Mercedes-AMG á laugardag milli kl 12-16 . Tilvalið að koma við á leið á kjörstað og upplifa sportlegan og kraftlegan AMG bíl frá Mercedes-Benz.

Samstarf

Umferðareiður kjöt­iðnaðar­maður til­nefndur

Jón Gísli Jónsson kjötiðnaðarmaður er tilnefndur til Iðnaðarmanns Íslands 2024 og mætti á X977 til Tomma í spjall en X977 stendur fyrir keppninni ásamt Sindra. Þar kom í ljós að Jón er Húnvetningur og hans uppáhaldsstaður eru uppeldisstöðvarnar Blönduós.

Samstarf

Merkum á­fanga fagnað í verslun BYKO á Sel­fossi

BYKO fagnaði nýverið þeim áfanga að framkvæmdum lauk vegna breytinga á uppsetningu verslunar fyrirtækisins á Selfossi. Við þetta tækifæri ávarpaði Sigurður B. Pálsson forstjóri BYKO gesti og fór yfir tilganginn með þessum breytingum.

Samstarf