N1 og Dropp afhenda vörur frá Boozt N1 25. mars 2022 15:21 Jón Viðar Stefánsson, forstöðumaður verslunarsviðs N1, Hrólfur Andri Tómasson, framkvæmdastjóri Dropp og Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá N1. N1 hefur hafið afhendingar á vörum frá sænsku netversluninni Boozt í samstarfi við Dropp og geta viðskiptavinir Boozt nú nálgast sendingar á öllum þjónustustöðvum N1 um land allt. Við pöntun geta viðskiptavinir valið úr afhendingarstöðum Dropp þegar pantað er í netverslun Boozt og að sama skapi býðst viðskiptavinum að skila vörum frá Boozt á allar þjónustustöðvar N1. „Við hjá N1 erum virkilega spennt að geta þjónustað viðskiptavini stærstu netverslunar Norðurlanda og komið sendingum til þeirra í gegnum samstarf okkar við Dropp. Það er einnig ánægjulegt að sendingum sem við afhendum á þjónustustöðvum N1 um allt land er sífellt að fjölga og spáum við enn meiri fjölgun eftir að Boozt bætist í hóp þeirra 300 netverslana sem nýta sér okkar afhendingarþjónustu,“ segir Jón Viðar Stefánsson, forstöðumaður verslunarsviðs N1. „Það hefur verið gaman að sjá samstarfið við N1 halda áfram að þróast en það hófst fyrir rúmlega tveimur síðan. Við erum í skýjunum með að stór netverslun eins og Boozt treysti okkur fyrir því að koma sendingum til viðskiptavina hratt og örugglega. Skilvirk og traust þjónusta skiptir hér sköpum og felst hún meðal annars í því að viðskiptavinir Boozt geta nú skilað pöntunum til okkar á allar N1 stöðvar og við sjáum til þess að vörurnar komist aftur til Svíþjóðar,“ segir Hrólfur Andri Tómasson, framkvæmdastjóri Dropp. Verslun Tíska og hönnun Mest lesið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
„Við hjá N1 erum virkilega spennt að geta þjónustað viðskiptavini stærstu netverslunar Norðurlanda og komið sendingum til þeirra í gegnum samstarf okkar við Dropp. Það er einnig ánægjulegt að sendingum sem við afhendum á þjónustustöðvum N1 um allt land er sífellt að fjölga og spáum við enn meiri fjölgun eftir að Boozt bætist í hóp þeirra 300 netverslana sem nýta sér okkar afhendingarþjónustu,“ segir Jón Viðar Stefánsson, forstöðumaður verslunarsviðs N1. „Það hefur verið gaman að sjá samstarfið við N1 halda áfram að þróast en það hófst fyrir rúmlega tveimur síðan. Við erum í skýjunum með að stór netverslun eins og Boozt treysti okkur fyrir því að koma sendingum til viðskiptavina hratt og örugglega. Skilvirk og traust þjónusta skiptir hér sköpum og felst hún meðal annars í því að viðskiptavinir Boozt geta nú skilað pöntunum til okkar á allar N1 stöðvar og við sjáum til þess að vörurnar komist aftur til Svíþjóðar,“ segir Hrólfur Andri Tómasson, framkvæmdastjóri Dropp.
Verslun Tíska og hönnun Mest lesið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira