Arna Ír leiðir Samfylkinguna í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. mars 2022 08:05 Sjö efstu á lista Samfylkingarinnar í Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí í vor. Aðsend Á fjölmennum félagsfundi Samfylkingarinnar í Árborg í gærkvöldi var samþykktur einróma framboðslisti vegna sveitastjórnarkosninga þann 14.maí næstkomandi. Listann skipa reynslumiklir einstaklingar sem sitja í bæjarstjórn Árborgar auk nýrra frambjóðenda sem nú stíga sín fyrstu skref í sveitarstjórnarmálum, fullir áhuga á að gera gott sveitarfélag enn betra. Í hópnum eru einstaklingar með víðtæka þekkingu og reynslu víðsvegar að úr samfélaginu og spegla vel þá miklu breidd sem býr í ört vaxandi samfélagi. Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, leiðir listann, annað sætið skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi, það þriðja Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður og í fjórða sætinu er Ástríður M. Sigurðardóttir, gæðatjóri MAST. Í fimmta sætinu er María Skúladóttir, grunnskólakennari og í því sjötta Viktor S. Pálsson, lögfærðingur og varaþingmaður. Listinn mun á næstunni kynna stefnumál sín en Samfylkingin hefur verið í meirihlutasamstarfi í Árborg á liðnu kjörtímabili. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg 2022 1 Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi 2 Sigurjón Vídalín Guðmundsson jarðfræðingur og bæjarfulltrúi 3 Björgvin Guðni Sigurðsson sjálfstætt starfandi 4 Ástfríður M. Sigurðardóttir gæðastjóri hjá MAST 5 María Skúladóttir grunnskólakennari 6 Viktor Stefán Pálsson lögfræðingur 7 Svala Norðdahl lífskúnstner 8 Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri 9 Elísabet Davíðsdóttir laganemi 10 Jean Rémi Chareyre sjálfstætt starfandi 11 Herdís Sif Ásmundsdóttir hjúkrunarfræðingur 12 Jóhann Páll Helgason fangavörður 13 Drífa Björt Ólafsdóttir kennaranemi og leiðbeinandi 14 Egill Ö. Hermannsson háskólanemi og varaform. ungra umhverfissinna 15 Guðrún Ragna Björgvinsdóttir nemi 16 Hjalti Tómasson eftirlitsfulltrúi 17 Drífa Eysteinsdóttir hjúkrunarfræðingur 18 Elfar Guðni Þórðarson listmálari 19 Þorvarður Hjaltason f.v. framkvæmdastjóri SASS 20 Sigríður Ólafsdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi 21 Margrét Frímannsdóttir húsmóðir 22 Sigurjón Erlingsson múrari Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Listann skipa reynslumiklir einstaklingar sem sitja í bæjarstjórn Árborgar auk nýrra frambjóðenda sem nú stíga sín fyrstu skref í sveitarstjórnarmálum, fullir áhuga á að gera gott sveitarfélag enn betra. Í hópnum eru einstaklingar með víðtæka þekkingu og reynslu víðsvegar að úr samfélaginu og spegla vel þá miklu breidd sem býr í ört vaxandi samfélagi. Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, leiðir listann, annað sætið skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi, það þriðja Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður og í fjórða sætinu er Ástríður M. Sigurðardóttir, gæðatjóri MAST. Í fimmta sætinu er María Skúladóttir, grunnskólakennari og í því sjötta Viktor S. Pálsson, lögfærðingur og varaþingmaður. Listinn mun á næstunni kynna stefnumál sín en Samfylkingin hefur verið í meirihlutasamstarfi í Árborg á liðnu kjörtímabili. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg 2022 1 Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi 2 Sigurjón Vídalín Guðmundsson jarðfræðingur og bæjarfulltrúi 3 Björgvin Guðni Sigurðsson sjálfstætt starfandi 4 Ástfríður M. Sigurðardóttir gæðastjóri hjá MAST 5 María Skúladóttir grunnskólakennari 6 Viktor Stefán Pálsson lögfræðingur 7 Svala Norðdahl lífskúnstner 8 Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri 9 Elísabet Davíðsdóttir laganemi 10 Jean Rémi Chareyre sjálfstætt starfandi 11 Herdís Sif Ásmundsdóttir hjúkrunarfræðingur 12 Jóhann Páll Helgason fangavörður 13 Drífa Björt Ólafsdóttir kennaranemi og leiðbeinandi 14 Egill Ö. Hermannsson háskólanemi og varaform. ungra umhverfissinna 15 Guðrún Ragna Björgvinsdóttir nemi 16 Hjalti Tómasson eftirlitsfulltrúi 17 Drífa Eysteinsdóttir hjúkrunarfræðingur 18 Elfar Guðni Þórðarson listmálari 19 Þorvarður Hjaltason f.v. framkvæmdastjóri SASS 20 Sigríður Ólafsdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi 21 Margrét Frímannsdóttir húsmóðir 22 Sigurjón Erlingsson múrari
Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira