Arna Ír leiðir Samfylkinguna í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. mars 2022 08:05 Sjö efstu á lista Samfylkingarinnar í Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí í vor. Aðsend Á fjölmennum félagsfundi Samfylkingarinnar í Árborg í gærkvöldi var samþykktur einróma framboðslisti vegna sveitastjórnarkosninga þann 14.maí næstkomandi. Listann skipa reynslumiklir einstaklingar sem sitja í bæjarstjórn Árborgar auk nýrra frambjóðenda sem nú stíga sín fyrstu skref í sveitarstjórnarmálum, fullir áhuga á að gera gott sveitarfélag enn betra. Í hópnum eru einstaklingar með víðtæka þekkingu og reynslu víðsvegar að úr samfélaginu og spegla vel þá miklu breidd sem býr í ört vaxandi samfélagi. Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, leiðir listann, annað sætið skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi, það þriðja Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður og í fjórða sætinu er Ástríður M. Sigurðardóttir, gæðatjóri MAST. Í fimmta sætinu er María Skúladóttir, grunnskólakennari og í því sjötta Viktor S. Pálsson, lögfærðingur og varaþingmaður. Listinn mun á næstunni kynna stefnumál sín en Samfylkingin hefur verið í meirihlutasamstarfi í Árborg á liðnu kjörtímabili. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg 2022 1 Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi 2 Sigurjón Vídalín Guðmundsson jarðfræðingur og bæjarfulltrúi 3 Björgvin Guðni Sigurðsson sjálfstætt starfandi 4 Ástfríður M. Sigurðardóttir gæðastjóri hjá MAST 5 María Skúladóttir grunnskólakennari 6 Viktor Stefán Pálsson lögfræðingur 7 Svala Norðdahl lífskúnstner 8 Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri 9 Elísabet Davíðsdóttir laganemi 10 Jean Rémi Chareyre sjálfstætt starfandi 11 Herdís Sif Ásmundsdóttir hjúkrunarfræðingur 12 Jóhann Páll Helgason fangavörður 13 Drífa Björt Ólafsdóttir kennaranemi og leiðbeinandi 14 Egill Ö. Hermannsson háskólanemi og varaform. ungra umhverfissinna 15 Guðrún Ragna Björgvinsdóttir nemi 16 Hjalti Tómasson eftirlitsfulltrúi 17 Drífa Eysteinsdóttir hjúkrunarfræðingur 18 Elfar Guðni Þórðarson listmálari 19 Þorvarður Hjaltason f.v. framkvæmdastjóri SASS 20 Sigríður Ólafsdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi 21 Margrét Frímannsdóttir húsmóðir 22 Sigurjón Erlingsson múrari Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Listann skipa reynslumiklir einstaklingar sem sitja í bæjarstjórn Árborgar auk nýrra frambjóðenda sem nú stíga sín fyrstu skref í sveitarstjórnarmálum, fullir áhuga á að gera gott sveitarfélag enn betra. Í hópnum eru einstaklingar með víðtæka þekkingu og reynslu víðsvegar að úr samfélaginu og spegla vel þá miklu breidd sem býr í ört vaxandi samfélagi. Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, leiðir listann, annað sætið skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi, það þriðja Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður og í fjórða sætinu er Ástríður M. Sigurðardóttir, gæðatjóri MAST. Í fimmta sætinu er María Skúladóttir, grunnskólakennari og í því sjötta Viktor S. Pálsson, lögfærðingur og varaþingmaður. Listinn mun á næstunni kynna stefnumál sín en Samfylkingin hefur verið í meirihlutasamstarfi í Árborg á liðnu kjörtímabili. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg 2022 1 Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi 2 Sigurjón Vídalín Guðmundsson jarðfræðingur og bæjarfulltrúi 3 Björgvin Guðni Sigurðsson sjálfstætt starfandi 4 Ástfríður M. Sigurðardóttir gæðastjóri hjá MAST 5 María Skúladóttir grunnskólakennari 6 Viktor Stefán Pálsson lögfræðingur 7 Svala Norðdahl lífskúnstner 8 Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri 9 Elísabet Davíðsdóttir laganemi 10 Jean Rémi Chareyre sjálfstætt starfandi 11 Herdís Sif Ásmundsdóttir hjúkrunarfræðingur 12 Jóhann Páll Helgason fangavörður 13 Drífa Björt Ólafsdóttir kennaranemi og leiðbeinandi 14 Egill Ö. Hermannsson háskólanemi og varaform. ungra umhverfissinna 15 Guðrún Ragna Björgvinsdóttir nemi 16 Hjalti Tómasson eftirlitsfulltrúi 17 Drífa Eysteinsdóttir hjúkrunarfræðingur 18 Elfar Guðni Þórðarson listmálari 19 Þorvarður Hjaltason f.v. framkvæmdastjóri SASS 20 Sigríður Ólafsdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi 21 Margrét Frímannsdóttir húsmóðir 22 Sigurjón Erlingsson múrari
Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira