Í tilkynningu segir að í öðru sæti sæe Helga María Finnbjörnsdóttir viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia og í þriðja sæti Birgir Már Bragason málari og atvinnurekandi.
„Bein leið er óflokksbundið bæjarmálafélag sem hefur verið þátttakandi í meirihlutasamstarfi í Reykjanesbæ undanfarin tvö kjörtímabil,“ segir í tilkynningunni.
Framboðslisti Beinnar leiðar 2022:
- Valgerður Björk Pálsdóttir, 35 ára, doktorsnemi í stjórnmálafræði og kennari við HÍ.
- Helga María Finnbjörnsdóttir, 41 árs, viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia.
- Birgir Már Bragason, 49 ára, málari og atvinnurekandi.
- Halldór Rósmundur Guðjónsson, 55 ára, lögfræðingur.
- Sigrún Gyða Matthíasdóttir, 34 ára, leikskólastjóri Akurs.
- Davíð Már Gunnarsson, 33 ára, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins.
- Kristján Jóhannsson, 54 ára, leiðsögumaður.
- Þuríður Birna Björnsdóttir Debes, 23 ára, háskólanemi í uppeldis- og menntunarfræði.
- Jóhann Gunnar Sigmarsson, 41 árs, grunnskólakennari í Njarðvíkurskóla.
- Rannveig L. Garðarsdóttir, 65 ára, bókavörður í Bókasafni Reykjanesbæjar.
- Þórarinn Darri Ólafsson, 19 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
- Harpa Jóhannsdóttir, 34 ára, tónlistarkennari í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
- Davíð Örn Óskarsson, 36 ára, markaðsstjóri Blue Car Rental.
- Justyna Wróblewska, 32 ára, deildarstjóri í leikskóla og BA í sálfræði.
- Hannes Friðriksson, 64 ára, innanhúsarkitekt.
- Eygló Nanna Antonsdóttir, 18 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
- Sólmundur Friðriksson, 54 ára, verkefnastjóri hjá Keili.
- Aleksandra Klara Wasilewska, 26 ára, þjónustufulltrúi í Ráðhúsi Reykjanesbæjar.
- Hrafn Ásgeirsson, 66 ára, lögreglumaður .
- Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, 49 ára, grunnskólakennari í Gerðaskóla.
- Kolbrún Jóna Pétursdóttir, 54 ára, lögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
- Guðbrandur Einarsson, 64 ára, alþingismaður.