Íslendingar í efsta styrkleikaflokki og sleppa við sterkustu liðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2022 14:30 Íslendingar hafa komist á öll Evrópumót frá árinu 2000. epa/Zsolt Szigetvary Vegna árangurs karlalandsliðs Íslands í handbolta á Evrópumótinu í janúar er liðið í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í undankeppni EM 2024. Dregið verður í riðla fimmtudaginn 31. mars. Ísland endaði í 6. sæti á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Sá árangur þýðir að Íslendingar eru í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í riðla í undankeppni EM 2024. Auk Íslands eru Noregur, Frakkland, Króatía, Slóvenía, Ungverjaland, Portúgal og Austurríki í efsta styrkleikaflokki. Þýskaland, Svíþjóð, Spánn og Danmörk þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Þjóðverjar halda EM 2024 og Svíar, Spánverjar og Danir tryggðu sér þátttökurétt á mótinu með því að enda í efstu þremur sætunum á EM 2022. Rússlandi og Hvíta-Rússlandi var meinað að taka þátt á EM af Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Georgía og Lúxemborg tóku sæti þeirra í undankeppninni. Liðunum 32 sem verða í pottinum verður skipt í átta fjögurra liða riðla. Efstu tvo liðin komast á EM sem og þau fjögur lið sem eru með bestan árangur í 3. sæti riðlanna. Hvert lið leikur sex leiki í riðlakeppninni, þrjá á heimavelli og þrjá á útivelli. Styrkleikaflokkarnir 1. flokkur Noregur Frakkland Króatía Slóvenía Ungverjaland Portúgal Ísland Austurríki 2. flokkur Tékkland Pólland Holland Svartfjallaland Norður-Makedónía Serbía Sviss Úkraína 3. flokkur Bosnía Litáen Lettland Ísrael Slóvakía Tyrkland Rúmenía Grikkland 4. flokkur Kósóvó Belgía Eistland Færeyjar Finnland Ítalía Georgía Lúxemborg Í næsta mánuði mætir Ísland Austurríki í tveimur leikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi 2023. Undankeppni EM 2024 hefst 12. október 2022 og lýkur 30. apríl 2023. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Ísland endaði í 6. sæti á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Sá árangur þýðir að Íslendingar eru í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í riðla í undankeppni EM 2024. Auk Íslands eru Noregur, Frakkland, Króatía, Slóvenía, Ungverjaland, Portúgal og Austurríki í efsta styrkleikaflokki. Þýskaland, Svíþjóð, Spánn og Danmörk þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Þjóðverjar halda EM 2024 og Svíar, Spánverjar og Danir tryggðu sér þátttökurétt á mótinu með því að enda í efstu þremur sætunum á EM 2022. Rússlandi og Hvíta-Rússlandi var meinað að taka þátt á EM af Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Georgía og Lúxemborg tóku sæti þeirra í undankeppninni. Liðunum 32 sem verða í pottinum verður skipt í átta fjögurra liða riðla. Efstu tvo liðin komast á EM sem og þau fjögur lið sem eru með bestan árangur í 3. sæti riðlanna. Hvert lið leikur sex leiki í riðlakeppninni, þrjá á heimavelli og þrjá á útivelli. Styrkleikaflokkarnir 1. flokkur Noregur Frakkland Króatía Slóvenía Ungverjaland Portúgal Ísland Austurríki 2. flokkur Tékkland Pólland Holland Svartfjallaland Norður-Makedónía Serbía Sviss Úkraína 3. flokkur Bosnía Litáen Lettland Ísrael Slóvakía Tyrkland Rúmenía Grikkland 4. flokkur Kósóvó Belgía Eistland Færeyjar Finnland Ítalía Georgía Lúxemborg Í næsta mánuði mætir Ísland Austurríki í tveimur leikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi 2023. Undankeppni EM 2024 hefst 12. október 2022 og lýkur 30. apríl 2023.
1. flokkur Noregur Frakkland Króatía Slóvenía Ungverjaland Portúgal Ísland Austurríki 2. flokkur Tékkland Pólland Holland Svartfjallaland Norður-Makedónía Serbía Sviss Úkraína 3. flokkur Bosnía Litáen Lettland Ísrael Slóvakía Tyrkland Rúmenía Grikkland 4. flokkur Kósóvó Belgía Eistland Færeyjar Finnland Ítalía Georgía Lúxemborg
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira