2.050 krónur fyrir fjörutíu mínútna verslunarferð í IKEA á nýjum deilibíl Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. mars 2022 13:54 Einn af tíu deilibílum Hopp sem nú eru komnir í umferð. Vísir/EInar Tíu deilibílar frá rafskútuleigunni Hopp verða teknir í gagnið á höfuðborgarsvæðinu í dag. Framkvæmdastjóri Hopps segir deilibílana frábrugðna öðrum sambærilegum lausnum sem þegar eru í boði og óttast hvorki samkeppni né skort á eftirspurn. Hopp hefur hingað til einbeitt sér að rafskútum, sem hægt er að leigja í gegnum smáforrit. Skúturnar eru í boði um allt land - og meira að segja á Spáni og í Færeyjum að auki. Nýir deilibílar Hopps og Hölds - bílaleigu Akureyrar munu virka á sama máta og skúturnar; bílarnir, sem allir eru rafbílar, koma upp í appinu, notendur finna þá - skanna QR-kóða, sannreyna ökuskírteini sitt, samþykkja skilmála - og aka svo af stað. Sæunn Ósk Unnsteinssdóttir framkvæmdastjóri Hopps Reykjavík telur að bílarnir muni nýtast mörgum. „Og líka bara þá sem vilja og eru kannski að kalla eftir bíl númer tvö, sem maður heyrir mjög mikið um. Fyrir utan náttúrulega bíllausan lífsstíl og að kjósa og velja að eiga ekki bíl en þá er gríðarlega mikilvægt að hafa aðgengi að bíl, hann er hvar sem er í borgarlandinu. Þú þarft bara að finna hann inni í appinu og getur notað hann að vild,“ segir Sæunn. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopps Reykjavík.Vísir/Vilhelm Þó að þjónustusvæðið miðist til að byrja með aðeins við Reykjavík er samt hægt að aka bílunum út fyrir borgarmörkin, setja ferðina á pásu og hoppa til dæmis inn í verslun, en svo þarf að aka bílunum aftur inn í Reykjavík til að leggja þeim. Sæunn segir þann eiginleika, þ.e. að hægt sé að leggja bílunum hvar sem er, jafnvel í gjaldskyld stæði, gera þjónustu Hopps frábrugðna til dæmis deilibílaleigunni Zipcar, sem komið var á fót 2018. Þá óttast hún ekki skort á eftirspurn. „Við höfum alveg rosalega mikla trú og við sjáum að tíminn er núna. Hver hefði trúað því fyrir tveimur árum að rafskúturnar yrðu svona gríðarlega vinsælar em samgöngumáti?“ segir Sæunn. Startgjald Hoppdeilibílanna í þessum fyrsta fasa er 300 krónur og mínútugjaldið 45 krónur. Að setja bílinn á pásu kostar 10 krónur á mínútuna. Þannig myndi til að mynda 15 mínútna ökuferð fram og til baka frá Borgartúni í IKEA, miðað við að fjörutíu mínútum sé varið inni í búðinni með bílinn á pásu, kosta 2.050 krónur. Samgöngur Reykjavík Rafhlaupahjól Neytendur Bílaleigur Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Hopp hefur hingað til einbeitt sér að rafskútum, sem hægt er að leigja í gegnum smáforrit. Skúturnar eru í boði um allt land - og meira að segja á Spáni og í Færeyjum að auki. Nýir deilibílar Hopps og Hölds - bílaleigu Akureyrar munu virka á sama máta og skúturnar; bílarnir, sem allir eru rafbílar, koma upp í appinu, notendur finna þá - skanna QR-kóða, sannreyna ökuskírteini sitt, samþykkja skilmála - og aka svo af stað. Sæunn Ósk Unnsteinssdóttir framkvæmdastjóri Hopps Reykjavík telur að bílarnir muni nýtast mörgum. „Og líka bara þá sem vilja og eru kannski að kalla eftir bíl númer tvö, sem maður heyrir mjög mikið um. Fyrir utan náttúrulega bíllausan lífsstíl og að kjósa og velja að eiga ekki bíl en þá er gríðarlega mikilvægt að hafa aðgengi að bíl, hann er hvar sem er í borgarlandinu. Þú þarft bara að finna hann inni í appinu og getur notað hann að vild,“ segir Sæunn. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopps Reykjavík.Vísir/Vilhelm Þó að þjónustusvæðið miðist til að byrja með aðeins við Reykjavík er samt hægt að aka bílunum út fyrir borgarmörkin, setja ferðina á pásu og hoppa til dæmis inn í verslun, en svo þarf að aka bílunum aftur inn í Reykjavík til að leggja þeim. Sæunn segir þann eiginleika, þ.e. að hægt sé að leggja bílunum hvar sem er, jafnvel í gjaldskyld stæði, gera þjónustu Hopps frábrugðna til dæmis deilibílaleigunni Zipcar, sem komið var á fót 2018. Þá óttast hún ekki skort á eftirspurn. „Við höfum alveg rosalega mikla trú og við sjáum að tíminn er núna. Hver hefði trúað því fyrir tveimur árum að rafskúturnar yrðu svona gríðarlega vinsælar em samgöngumáti?“ segir Sæunn. Startgjald Hoppdeilibílanna í þessum fyrsta fasa er 300 krónur og mínútugjaldið 45 krónur. Að setja bílinn á pásu kostar 10 krónur á mínútuna. Þannig myndi til að mynda 15 mínútna ökuferð fram og til baka frá Borgartúni í IKEA, miðað við að fjörutíu mínútum sé varið inni í búðinni með bílinn á pásu, kosta 2.050 krónur.
Samgöngur Reykjavík Rafhlaupahjól Neytendur Bílaleigur Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira