Úkraínsk börn á leið til Íslands strandaglópar í Varsjá Smári Jökull Jónsson skrifar 16. mars 2022 23:55 Umræður og atkvæðagreiðsla um frumvarp um þungunarrof Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Úkraínsk börn og mæður þeirra, sem voru á leið til Íslands, urðu eftir á flugvellinum í Varsjá í Póllandi vegna skorts á vegabréfum. Helga Vala Helgadóttir segir í pistli á Facebook að stjórnvöld hefðu átt að laga vandamálið í síðustu viku. Í pistlinum, sem Helga Vala birtir á Facebook, kemur fram að lítil úkraínsk börn hafi ekki fengið að fara um borð í flug í Varsjá vegna skorts á vegabréfum. Engu hafi skipt þó mæður þeirra séu með fæðingarvottorð barnanna og með þau skráð í vegabréf. Hún segir þetta eitthvað sem stjórnvöld hafi átt að laga í síðustu viku. „Margir dagar á flótta, tenging við Ísland og stuðningsnet en börn á fyrsta aldursári strandaglópar á flugvelli í Varsjá.“ Hún sendi út ákall á Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra að bjarga málunum á næstu klukkustund en bætir svo við í uppfærslu neðst í pistlinum að þrátt fyrir að allir hafi verið ræstir út þá hafi börnin og mæður þeirra verið skilin eftir á flugvellinum. „Þau vita ekki hvað tekur við eða hvort þau þurfa að yfirgefa flugvöllinn. Þau hafa tapað öllum flugmiðunum og vita ekki sitt rjúkandi ráð.“ Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Í pistlinum, sem Helga Vala birtir á Facebook, kemur fram að lítil úkraínsk börn hafi ekki fengið að fara um borð í flug í Varsjá vegna skorts á vegabréfum. Engu hafi skipt þó mæður þeirra séu með fæðingarvottorð barnanna og með þau skráð í vegabréf. Hún segir þetta eitthvað sem stjórnvöld hafi átt að laga í síðustu viku. „Margir dagar á flótta, tenging við Ísland og stuðningsnet en börn á fyrsta aldursári strandaglópar á flugvelli í Varsjá.“ Hún sendi út ákall á Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra að bjarga málunum á næstu klukkustund en bætir svo við í uppfærslu neðst í pistlinum að þrátt fyrir að allir hafi verið ræstir út þá hafi börnin og mæður þeirra verið skilin eftir á flugvellinum. „Þau vita ekki hvað tekur við eða hvort þau þurfa að yfirgefa flugvöllinn. Þau hafa tapað öllum flugmiðunum og vita ekki sitt rjúkandi ráð.“
Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira