Vaktin: Alþjóðadómstóllinn í Haag kynnir úrskurð á miðvikudag Hólmfríður Gísladóttir, Samúel Karl Ólason, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 14. mars 2022 06:54 Lögregluþjónar standa fyrir framan íbúðarhús í Kænugarði sem varð fyrir sprengjuárás Rússa í dag. Getty/Chris McGrath Átökin í Úkraínu hafa nú borist af alvöru til höfuðborgarinnar Kænugarðs en tveir létust og þrír særðust þegar fallbyssuskot hitti fjölbýlishús í norðurhluta borgarinnar í morgun. Eldur kviknaði í byggingunni en flestum var bjargað. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu tíðindi: Denys Shmyhal forsætisráðherra Úkraínu segir að heimsbyggðin sjái Vladimír Pútín Rússlandsforseta nú fyrst í réttu ljósi. Fulltrúar Úkraínustjórnar og Rússlands funduðu í gegnum fjarfundabúnað í dag og munu funda aftur á morgun. Þá munu fulltrúar Bandaríkjanna og Kína hittast í Róm til að ræða beiðni Rússa til Kínverja um vopna og efnahagslega aðstoð. Ramzan Kadyrov, leiðtogi Téténa, segist vera í Úkraínu og berjast með rússneskum hersveitum. 2,7 milljónir Úkraínumanna hafa flúið heimaland sitt frá því að innrás Rússa hófst. Sameinuðu þjóðirnar segja matvælaverð mögulega munu hækka um allt að 22 prósent vegna átakanna í Úkraínu. Vísir Hér má finna vakt gærdagsins.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu tíðindi: Denys Shmyhal forsætisráðherra Úkraínu segir að heimsbyggðin sjái Vladimír Pútín Rússlandsforseta nú fyrst í réttu ljósi. Fulltrúar Úkraínustjórnar og Rússlands funduðu í gegnum fjarfundabúnað í dag og munu funda aftur á morgun. Þá munu fulltrúar Bandaríkjanna og Kína hittast í Róm til að ræða beiðni Rússa til Kínverja um vopna og efnahagslega aðstoð. Ramzan Kadyrov, leiðtogi Téténa, segist vera í Úkraínu og berjast með rússneskum hersveitum. 2,7 milljónir Úkraínumanna hafa flúið heimaland sitt frá því að innrás Rússa hófst. Sameinuðu þjóðirnar segja matvælaverð mögulega munu hækka um allt að 22 prósent vegna átakanna í Úkraínu. Vísir Hér má finna vakt gærdagsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira