Stórstjarnan Brittney Griner handtekin á flugvelli í Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2022 11:35 Brittney Griner er með þeim betri í sínu fagi. Hún hefur nú erið handtekin í Rússlandi. Mike Mattina/Getty Images Brittney Griner, tvöfaldur Ólympíumeistari í körfubolta og sjöfaldur þátttakandi í stjörnuleik WNBA-deildarinnar, hefur verið handtekin á flugvelli í Rússlandi eftir að í ljós að kom það var hassolía í rafrettu hennar. Hún gæti átt yfir höfði sér 5 til 10 ára fangelsi. The New York Times greinir frá því að rússneska tollaeftirlitið sagðist hafa handtekið atvinnukonu í körfubolta sem hefði tvívegis unnið gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Griner var ekki nefnd á nafn en rússneski miðillinn TASS hafði eftir heimildarmanni sínum að um stórstjörnuna Grinder væri að ræða. Hún spilar með rússneska liðinu UMMC Ekaterinburg. Breaking News: Russian customs officials said they had detained a star American basketball player after finding hashish oil in her luggage at an airport near Moscow. The Russian news agency TASS has identified the player as Brittney Griner. https://t.co/7rJaQqNyJK— The New York Times (@nytimes) March 5, 2022 Hin 31 árs gamla Griner var handtekin á Sjeremetjevo-flugvellinum sem er staðsettur nálægt Moskvu. Samkvæmt yfirlýsingu rússneska tollaeftirlitsins er Griner til ransóknar fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Verði hún dæmd gæti hún átt yfir höfði sér fimm til tíu ára fangelsi. Það er þekkt að leikmenn í WNBA spili í Rússlandi meðan tímabilið í Bandaríkjunum er ekki í gangi. Aðrir leikmenn sem spila í Rússlandi hafa nú skilað sér aftur til Bandaríkjanna eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá þessu greindi upplýsinga fulltrúi WNBA. Þá hefur Phoenix Mercury, félag Griner í Bandaríkjunum, gefið út yfirlýsingu. pic.twitter.com/1u5zsUtVKu— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) March 5, 2022 „Við erum meðvituð um stöðu mála hjá Brittney Griner í Rússlandi. Við erum í góðu sambandi við fjölskyldu hennar, lögfræðinga WNBA og NBA-deildanna. Við elskum og styðjum Brittney og leggjum allt kapp á að hún komist heim heilu og höldnu sem fyrst.“ Körfubolti Rússland Mál Brittney Griner Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira
The New York Times greinir frá því að rússneska tollaeftirlitið sagðist hafa handtekið atvinnukonu í körfubolta sem hefði tvívegis unnið gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Griner var ekki nefnd á nafn en rússneski miðillinn TASS hafði eftir heimildarmanni sínum að um stórstjörnuna Grinder væri að ræða. Hún spilar með rússneska liðinu UMMC Ekaterinburg. Breaking News: Russian customs officials said they had detained a star American basketball player after finding hashish oil in her luggage at an airport near Moscow. The Russian news agency TASS has identified the player as Brittney Griner. https://t.co/7rJaQqNyJK— The New York Times (@nytimes) March 5, 2022 Hin 31 árs gamla Griner var handtekin á Sjeremetjevo-flugvellinum sem er staðsettur nálægt Moskvu. Samkvæmt yfirlýsingu rússneska tollaeftirlitsins er Griner til ransóknar fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Verði hún dæmd gæti hún átt yfir höfði sér fimm til tíu ára fangelsi. Það er þekkt að leikmenn í WNBA spili í Rússlandi meðan tímabilið í Bandaríkjunum er ekki í gangi. Aðrir leikmenn sem spila í Rússlandi hafa nú skilað sér aftur til Bandaríkjanna eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá þessu greindi upplýsinga fulltrúi WNBA. Þá hefur Phoenix Mercury, félag Griner í Bandaríkjunum, gefið út yfirlýsingu. pic.twitter.com/1u5zsUtVKu— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) March 5, 2022 „Við erum meðvituð um stöðu mála hjá Brittney Griner í Rússlandi. Við erum í góðu sambandi við fjölskyldu hennar, lögfræðinga WNBA og NBA-deildanna. Við elskum og styðjum Brittney og leggjum allt kapp á að hún komist heim heilu og höldnu sem fyrst.“
Körfubolti Rússland Mál Brittney Griner Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira