Öfgar höfnuðu samstarfi við Róbert Wessman Smári Jökull Jónsson skrifar 5. mars 2022 19:06 Félagasamtökin Öfgar. Aðsend Félagasamtökin Öfgar neituðu beiðni Róberts Wessman um aðstoð við verkefni sem sneri að opnun nýs úrræðis fyrir þolendur ofbeldis. Öfgar segja að Róbert sé ekki einstaklingur sem samræmist þeirra gildum. Þetta kemur fram í svari forsvarskvenna Öfga við fyrirspurn fréttastofu. Þar segja þær að talskona Róberts Wessman hafi haft samband við hópinn í byrjun janúar. Erindið var að fá Öfgar til að aðstoða við verkefni sem sneri að opnun nýs úrræðis fyrir þolendur ofbeldis. Greiða átti fyrir aðstoðina. Öfgar segja að tilfinning þeirra frá upphafi hafi verið sú að eitthvað annað lægi að baki en brennandi áhugi fyrir málefnum þolenda en vilja ekki fullyrða um hvort nota ætti hópinn til að koma höggi á aðra. Ég er þolandi.Siðferðið mitt þráði samt ekki pening það mikið að ég væri tilbúin að gera samning við djöfullinn, jafnvel þó það væri góður málstaður.— Ólöf Tara (@OlofTara) March 5, 2022 Þá segja forsvarskonur Öfga að með einfaldri leit á netinu hafi þær séð að Róbert væri einstaklingur sem samræmdist ekki gildum Öfga. Þær segja að þeim hafi fundist þetta undarlegt á sínum tíma og að nú þegar auka púsl sé komið í spilið þá sé tímasetning beiðninnar um samstarf frekar grunsamleg. Róbert fjármagnaði vef Kristjóns Þetta auka púsl sem Öfgar eiga við er væntanlega fréttin sem birtist í gær þar sem Kristjón Kormákur Guðjónsson, ristjóri vefmiðilsins 24.is, viðurkenndi að hafa brotist inn á skrifstofur Mannlífs í janúar síðastliðnum. Hann viðurkenndi innbrotið í hlaðvarpinu Mannlífið með Reyni Trausta sem birtist á vef Mannlífs í gærkvöldi. Þar sagði hann einnig að Róbert hefði tekið þátt í fjármögnun 24.is með framlagi upp á tugi milljóna króna. Kynferðisofbeldi MeToo Tengdar fréttir Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Þetta kemur fram í svari forsvarskvenna Öfga við fyrirspurn fréttastofu. Þar segja þær að talskona Róberts Wessman hafi haft samband við hópinn í byrjun janúar. Erindið var að fá Öfgar til að aðstoða við verkefni sem sneri að opnun nýs úrræðis fyrir þolendur ofbeldis. Greiða átti fyrir aðstoðina. Öfgar segja að tilfinning þeirra frá upphafi hafi verið sú að eitthvað annað lægi að baki en brennandi áhugi fyrir málefnum þolenda en vilja ekki fullyrða um hvort nota ætti hópinn til að koma höggi á aðra. Ég er þolandi.Siðferðið mitt þráði samt ekki pening það mikið að ég væri tilbúin að gera samning við djöfullinn, jafnvel þó það væri góður málstaður.— Ólöf Tara (@OlofTara) March 5, 2022 Þá segja forsvarskonur Öfga að með einfaldri leit á netinu hafi þær séð að Róbert væri einstaklingur sem samræmdist ekki gildum Öfga. Þær segja að þeim hafi fundist þetta undarlegt á sínum tíma og að nú þegar auka púsl sé komið í spilið þá sé tímasetning beiðninnar um samstarf frekar grunsamleg. Róbert fjármagnaði vef Kristjóns Þetta auka púsl sem Öfgar eiga við er væntanlega fréttin sem birtist í gær þar sem Kristjón Kormákur Guðjónsson, ristjóri vefmiðilsins 24.is, viðurkenndi að hafa brotist inn á skrifstofur Mannlífs í janúar síðastliðnum. Hann viðurkenndi innbrotið í hlaðvarpinu Mannlífið með Reyni Trausta sem birtist á vef Mannlífs í gærkvöldi. Þar sagði hann einnig að Róbert hefði tekið þátt í fjármögnun 24.is með framlagi upp á tugi milljóna króna.
Kynferðisofbeldi MeToo Tengdar fréttir Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51