Sandra: Þurfum að passa að láta þær ekki vera að brjóta á okkur allan leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2022 10:31 Sandra Erlingsdóttir er spennt fyrir leik kvöldsins. HSÍ Sandra Erlingsdóttir er nú með íslenska kvennalandsliðinu í Tyrklandi þar sem íslensku stelpurnar spilað mikilvægan leik í kvöld í undankeppni EM. Sandra er að spila með danska liðinu EH Aalborg og hefur verið að spila mjög vel á þessu tímabili og svo vel að hún er búin að fá samning hjá þýska liðinu Metzingen á næstu leiktíð. Þetta er fyrri leikurinn við Tyrki á fjórum dögum en sá síðari verður á Ásvöllum á sunnudaginn. Það er búist við miklum fjölda áhorfenda á leikinn í Kastamonu í kvöld. „Þetta er rosalega spennandi og gaman að fá áhorfendur aftur. Síðustu leikir okkar hafa verið án áhorfenda þannig að þetta verður mjög skemmtilegt,“ sagði Sandra Erlingsdóttir í viðtali við Handknattleikssamband Íslands. Klippa: Viðtal við Söndru Erlingsdóttur Tyrkir hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í riðlinum og sitja í botnsætinu. Sandra er ekki á því að þetta sé skyldusigur. „Þetta er mjög stórt verkefni og við þurfum klárlega að mæta alveg hundrað prósent til leiks til að eiga möguleika á sigri,“ sagði Sandra. „Þær spila á öðruvísi tempói en við erum vanar. Þær eru mjög agressífar í vörn og við þurfum að passa að láta þær ekki vera að brjóta á okkur allan leikinn og þurfum að halda boltanum gangandi,“ sagði Sandra. Hverjar eru áherslur íslensku stelpnanna í þessum leik í kvöld? „Við ætlum að byrja á því að mæta hundrað prósent til leiks. Byrjað á því að spila góða vörn og keyra aðeins á þær því þær eru svolítið hægar til baka. Halda boltanum gangandi í sókninni. Þá mun vonandi koma sigur,“ sagði Sandra. Það má sjá allt viðtalið við hana hér fyrir ofan. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Sandra er að spila með danska liðinu EH Aalborg og hefur verið að spila mjög vel á þessu tímabili og svo vel að hún er búin að fá samning hjá þýska liðinu Metzingen á næstu leiktíð. Þetta er fyrri leikurinn við Tyrki á fjórum dögum en sá síðari verður á Ásvöllum á sunnudaginn. Það er búist við miklum fjölda áhorfenda á leikinn í Kastamonu í kvöld. „Þetta er rosalega spennandi og gaman að fá áhorfendur aftur. Síðustu leikir okkar hafa verið án áhorfenda þannig að þetta verður mjög skemmtilegt,“ sagði Sandra Erlingsdóttir í viðtali við Handknattleikssamband Íslands. Klippa: Viðtal við Söndru Erlingsdóttur Tyrkir hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í riðlinum og sitja í botnsætinu. Sandra er ekki á því að þetta sé skyldusigur. „Þetta er mjög stórt verkefni og við þurfum klárlega að mæta alveg hundrað prósent til leiks til að eiga möguleika á sigri,“ sagði Sandra. „Þær spila á öðruvísi tempói en við erum vanar. Þær eru mjög agressífar í vörn og við þurfum að passa að láta þær ekki vera að brjóta á okkur allan leikinn og þurfum að halda boltanum gangandi,“ sagði Sandra. Hverjar eru áherslur íslensku stelpnanna í þessum leik í kvöld? „Við ætlum að byrja á því að mæta hundrað prósent til leiks. Byrjað á því að spila góða vörn og keyra aðeins á þær því þær eru svolítið hægar til baka. Halda boltanum gangandi í sókninni. Þá mun vonandi koma sigur,“ sagði Sandra. Það má sjá allt viðtalið við hana hér fyrir ofan.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira