Hrósaði Val fyrir að fara í 7 á 6: „Gerðu það til að höggva á hnútinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2022 23:31 Það var hart barist í Safamýri. Vísir/Hulda Margrét Farið var yfir leik Fram og Vals í Olís-deild karla í handbolta í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum þáttarins, hrósaði Snorra Steini Guðjónssyni og Valsliði hans sérstaklega. „Fram var að gera mjög einfalda hluti en gera þá mjög vel. Þetta var mjög óvanalegt hjá vörn Vals. Þeir (Fram) spila þannig að þeir vilja fá besta leikmanninn með sem mest pláss. Einföld stöðuskipti og þeir voru að fá fullt af færum, mörkum, vítum og klúðrum,“ sagði Jóhann Gunnar um sóknarleik Fram í nágrannaslagnum gegn Val. „Síðan fann Valur lausnina en þeir lenda samt í smá veseni. Þeir þurfa að fara í 7 á 6, mjög óvanalegt að Valur þurfi að gera það. Þeir gerðu það til að höggva á hnútinn, þeir voru í smá basli en þeir eru ekki lengi í þessu en mér fannst vel gert hjá Snorra (Stein Guðjónssyni, þjálfara Vals). Þeir gera þetta til að létta á.“ „Þegar maður reynir að skoða taktík hjá Val þá er það erfitt því þeir eru svo léttleikandi. Þeir eru góðir að halda boltanum gangandi og lifandi, láta ekki brjóta á sér. Frábær sóknarleikur,“ bætti Jóhann Gunnar við áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi átti lokaorðið. „Með Valsliðið, mér finnst þeir alltaf finna lausnir. Kemur alltaf ein aukasending og ein aukasending þangað til þeir eru komnir í gegn.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um leik Fram og Vals má sjá hér að neðan en Theódór Ingi Pálmason var með þeim að þessu sinni. Klippa: Jóhann Gunnar fer yfir leik Fram og Vals Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
„Fram var að gera mjög einfalda hluti en gera þá mjög vel. Þetta var mjög óvanalegt hjá vörn Vals. Þeir (Fram) spila þannig að þeir vilja fá besta leikmanninn með sem mest pláss. Einföld stöðuskipti og þeir voru að fá fullt af færum, mörkum, vítum og klúðrum,“ sagði Jóhann Gunnar um sóknarleik Fram í nágrannaslagnum gegn Val. „Síðan fann Valur lausnina en þeir lenda samt í smá veseni. Þeir þurfa að fara í 7 á 6, mjög óvanalegt að Valur þurfi að gera það. Þeir gerðu það til að höggva á hnútinn, þeir voru í smá basli en þeir eru ekki lengi í þessu en mér fannst vel gert hjá Snorra (Stein Guðjónssyni, þjálfara Vals). Þeir gera þetta til að létta á.“ „Þegar maður reynir að skoða taktík hjá Val þá er það erfitt því þeir eru svo léttleikandi. Þeir eru góðir að halda boltanum gangandi og lifandi, láta ekki brjóta á sér. Frábær sóknarleikur,“ bætti Jóhann Gunnar við áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi átti lokaorðið. „Með Valsliðið, mér finnst þeir alltaf finna lausnir. Kemur alltaf ein aukasending og ein aukasending þangað til þeir eru komnir í gegn.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um leik Fram og Vals má sjá hér að neðan en Theódór Ingi Pálmason var með þeim að þessu sinni. Klippa: Jóhann Gunnar fer yfir leik Fram og Vals Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira