Kvöldfréttir Stöðvar 2 Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. febrúar 2022 17:59 Erla Björg Gunnarsdóttir fréttaþulur fréttamaður Við förum yfir stöðuna í Ukraínu í kvöldfréttatíma okkar á samtengdum rásum stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Pútín Rússlandsforseti skorar nú á úkraínska herinn að steypa stjórnvöldum í landinu. Forseti Úkraínu beri ábyrgð á þjóðarmorði á Rússum í Donbas. Eignir Pútíns hafa verið frystar í Evrópu. Dómsmálaráðherra segir að erfitt verði að taka á móti flóttamönnum frá Úkraínu vegna neyðarástands hjá Útlendingastofnun. Þannig teppi núverandi flóttamenn hér á landi fyrir þeim sem flýja frá Úkraínu. Fólk hefur hópast niður í neðanjarðarlestarstöðvar í Kænugarði frá því loftvarnaflautur fóru að hljóma í gær. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari er staddur í Kænugarði þar sem hann hefur búið í nokkur ár. Við fylgjum honum eftir í fréttatímanum þar sem hann bregst við loftvarnaflautum í borginni í morgun. Á sama tíma og öllum samkomutakmörkunum var aflétt í dag var Landspítalinn færður á neyðarstig vegna alvarlegrar stöðu þar. Við verðum í beinni útsendingu frá spítalanum á eftir en förum líka á skemmtistað sem er í fyrsta skipti með eðlilegan opnunartíma. Hús voru rýmd á Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu og rafmagnslaust varð á hluta landsins í óveðri sem gekk yfir landið í dag. Við hittum líka ferðamenn sem voru ánægðir með veðurofsann í dag. Þá sýnum við frá miklu tjón sem varð í Hafnarfirði þegar heilt þak fauk af í veðrinu. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir að erfitt verði að taka á móti flóttamönnum frá Úkraínu vegna neyðarástands hjá Útlendingastofnun. Þannig teppi núverandi flóttamenn hér á landi fyrir þeim sem flýja frá Úkraínu. Fólk hefur hópast niður í neðanjarðarlestarstöðvar í Kænugarði frá því loftvarnaflautur fóru að hljóma í gær. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari er staddur í Kænugarði þar sem hann hefur búið í nokkur ár. Við fylgjum honum eftir í fréttatímanum þar sem hann bregst við loftvarnaflautum í borginni í morgun. Á sama tíma og öllum samkomutakmörkunum var aflétt í dag var Landspítalinn færður á neyðarstig vegna alvarlegrar stöðu þar. Við verðum í beinni útsendingu frá spítalanum á eftir en förum líka á skemmtistað sem er í fyrsta skipti með eðlilegan opnunartíma. Hús voru rýmd á Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu og rafmagnslaust varð á hluta landsins í óveðri sem gekk yfir landið í dag. Við hittum líka ferðamenn sem voru ánægðir með veðurofsann í dag. Þá sýnum við frá miklu tjón sem varð í Hafnarfirði þegar heilt þak fauk af í veðrinu.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira