Einar Jónsson: Vorum orðnir dálítið þreyttir Þorsteinn Hjálmsson skrifar 23. febrúar 2022 23:31 Einar Jónsson, þjálfari Fram Hulda Margrét Valur sigraði Fram í kvöld með sjö marka mun eftir að Framarar höfðu verið einu marki yfir í hálfleik. Lokatölur í Framhúsinu 25-32, eftir kaflaskiptan leik. Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með frammistöðu sinna manna eftir strembinn leik gegn Valsmönnum. „Mér fannst frammistaðan á köflum bara mjög góð. Við vorum að spila á móti frábæru liði. Mér fannst við á köflum sóknarlega og varnarlega góðir. Vorum að spila tiltölulega nýja vörn sem við höfum lítið æft, sem kostar mikið þrek en það voru kaflar þar sem við getum klárlega byggt á.“ Slæmur kafli um miðbik seinni hálfleiks hjá liði Fram hafði mikið að segja um loka niðurstöðu leiksins. „Svo erum við að gera dýra feila, erum með átta tapaða bolta hér í seinni hálfleik sem er allt of mikið og er í raun og veru er það Valur sem að nær sínu forskoti á því hreinlega og það að við vorum orðnir dálítið þreyttir hérna um miðbik seinni hálfleiks. Það er kannski helst sá hluti sem svíður aðeins, en það er ýmislegt gott í þessu en fullt af hlutum sem við verðum að laga og við munum gera það.“ Það er stutt á milli leikja í Olís-deildinni þessa dagana. Næsti leikur Fram er á heimavelli á laugardaginn gegn Víkingi. Einar Jónsson, þjálfari Fram ætlar sér sigur í þeim leik. „Við verðum ekki þreyttir á laugardaginn. Við vorum þreyttir í dag. Mér líst mjög vel á leikinn á laugardaginn og við munum mæta galvaskir í þann leik og við munum selja okkur dýrt. Við ætlum okkur og þurfum að vinna þann leik.“ Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með frammistöðu sinna manna eftir strembinn leik gegn Valsmönnum. „Mér fannst frammistaðan á köflum bara mjög góð. Við vorum að spila á móti frábæru liði. Mér fannst við á köflum sóknarlega og varnarlega góðir. Vorum að spila tiltölulega nýja vörn sem við höfum lítið æft, sem kostar mikið þrek en það voru kaflar þar sem við getum klárlega byggt á.“ Slæmur kafli um miðbik seinni hálfleiks hjá liði Fram hafði mikið að segja um loka niðurstöðu leiksins. „Svo erum við að gera dýra feila, erum með átta tapaða bolta hér í seinni hálfleik sem er allt of mikið og er í raun og veru er það Valur sem að nær sínu forskoti á því hreinlega og það að við vorum orðnir dálítið þreyttir hérna um miðbik seinni hálfleiks. Það er kannski helst sá hluti sem svíður aðeins, en það er ýmislegt gott í þessu en fullt af hlutum sem við verðum að laga og við munum gera það.“ Það er stutt á milli leikja í Olís-deildinni þessa dagana. Næsti leikur Fram er á heimavelli á laugardaginn gegn Víkingi. Einar Jónsson, þjálfari Fram ætlar sér sigur í þeim leik. „Við verðum ekki þreyttir á laugardaginn. Við vorum þreyttir í dag. Mér líst mjög vel á leikinn á laugardaginn og við munum mæta galvaskir í þann leik og við munum selja okkur dýrt. Við ætlum okkur og þurfum að vinna þann leik.“
Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Sjá meira