Hættir með HK eftir tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2022 23:31 Halldór Harri ræðir við sínar stelpur en hann mun hætta sem þjálfari HK að tímabilinu loknu. vísir/bára Halldór Harri Kristjánsson mun hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta að tímabilinu loknu. Þetta staðfesti Halldór Harri í viðtali við Handbolti.is fyrr í dag. Þar kemur fram að hann sé einfaldlega á leið í pásu eftir 18 ár í þjálfun. „Ég ákvað i síðasta mánuði að nýta uppsagnarákvæði í samningi mínum við HK og hætti þjálfun meistaraflokks kvenna í vor eftir fjögur ár með liðið.“ Ætlar ekki í þjálfun annarsstaðar „Ég ákvað þetta ekki vegna þess að ég ætla að taka við þjálfun annarstaðar. Mig langar bara að kúpla mig aðeins út úr hringiðunni eftir átján ár í þjálfun og taka mér frí frá þjálfun. Svo getur líka verið gott að hleypa öðrum að,“ sagði Halldór Harri en hann hefur þjálfað HK undanfarin fjögur ár. Þar áður stýrði hann Stjörnunni og Haukum. Gæti verið á kústinum í Kórnum Halldór Harri segist hafa nóg að gera í aðalstarfi sínu ásamt því að það sé örugglega kominn tími á að hann sinni eiginkonu sinni og börnum í meiri mæli en áður. „Kannski verður maður orðinn óþreyjufullur að komast í þjálfun aftur þegar kemur inn á næsta tímabil. Kannski verð ég bara á kústinum á leikjum í Kórnum næsta vetur, hver veit?“ sagði Halldór Harri að endingu við Handbolti.is en hann á heima í nágrenni við Kórinn og börnin hans æfa með HK. HK situr sem stendur í 7. sæti Olís-deildar kvenna með 9 stig að loknum 14 umferðum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna HK Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Þetta staðfesti Halldór Harri í viðtali við Handbolti.is fyrr í dag. Þar kemur fram að hann sé einfaldlega á leið í pásu eftir 18 ár í þjálfun. „Ég ákvað i síðasta mánuði að nýta uppsagnarákvæði í samningi mínum við HK og hætti þjálfun meistaraflokks kvenna í vor eftir fjögur ár með liðið.“ Ætlar ekki í þjálfun annarsstaðar „Ég ákvað þetta ekki vegna þess að ég ætla að taka við þjálfun annarstaðar. Mig langar bara að kúpla mig aðeins út úr hringiðunni eftir átján ár í þjálfun og taka mér frí frá þjálfun. Svo getur líka verið gott að hleypa öðrum að,“ sagði Halldór Harri en hann hefur þjálfað HK undanfarin fjögur ár. Þar áður stýrði hann Stjörnunni og Haukum. Gæti verið á kústinum í Kórnum Halldór Harri segist hafa nóg að gera í aðalstarfi sínu ásamt því að það sé örugglega kominn tími á að hann sinni eiginkonu sinni og börnum í meiri mæli en áður. „Kannski verður maður orðinn óþreyjufullur að komast í þjálfun aftur þegar kemur inn á næsta tímabil. Kannski verð ég bara á kústinum á leikjum í Kórnum næsta vetur, hver veit?“ sagði Halldór Harri að endingu við Handbolti.is en hann á heima í nágrenni við Kórinn og börnin hans æfa með HK. HK situr sem stendur í 7. sæti Olís-deildar kvenna með 9 stig að loknum 14 umferðum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna HK Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira