Brennandi skip fullt af lúxusbílum á reki um Atlantshaf Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2022 07:39 Skipið brennur. Portúgalski sjóherinn. Flutningaskipið Felicty Ace er nú á reki um Atlantshaf eftir að það kviknaði í því á miðvikudaginn. Skipið er fullt af lúxusbílum frá Porsche og Wolkswagen. CNN greinir frá og segir að skipið sé sérhæft bílflutningaskip. Kviknað hafi í því á miðvikudaginn skammt frá Azora-eyjum í Atlantshafi. Eldurinn braust út í flutningsrými skipsins og breiddist þaðan út. 22 skipverjum skipsins var bjargað úr skipinu af porúgalska sjóhernum. Skipið var á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjanna en þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur staðfest að fjöldi bíla frá Porsche var um borð í skipinu. Samskiptastjóri bílaframleiðandans segir að of snemmt sé að segja til um hver staðan sé á bílunum um borð í skipinu en haft verði samband við viðskiptavini sem áttu von á sendingu með skipinu. Eigandi skipsins er japanskt skipafyrirtæki sem mun láta draga skipið til hafnar. Í millitíðinni fylgjast portúgalskir björgunaraðilar með skipinu sem rekur nú um Atlantshafið. Portúgal Bílar Þýskaland Bandaríkin Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
CNN greinir frá og segir að skipið sé sérhæft bílflutningaskip. Kviknað hafi í því á miðvikudaginn skammt frá Azora-eyjum í Atlantshafi. Eldurinn braust út í flutningsrými skipsins og breiddist þaðan út. 22 skipverjum skipsins var bjargað úr skipinu af porúgalska sjóhernum. Skipið var á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjanna en þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur staðfest að fjöldi bíla frá Porsche var um borð í skipinu. Samskiptastjóri bílaframleiðandans segir að of snemmt sé að segja til um hver staðan sé á bílunum um borð í skipinu en haft verði samband við viðskiptavini sem áttu von á sendingu með skipinu. Eigandi skipsins er japanskt skipafyrirtæki sem mun láta draga skipið til hafnar. Í millitíðinni fylgjast portúgalskir björgunaraðilar með skipinu sem rekur nú um Atlantshafið.
Portúgal Bílar Þýskaland Bandaríkin Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent