Brennandi skip fullt af lúxusbílum á reki um Atlantshaf Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2022 07:39 Skipið brennur. Portúgalski sjóherinn. Flutningaskipið Felicty Ace er nú á reki um Atlantshaf eftir að það kviknaði í því á miðvikudaginn. Skipið er fullt af lúxusbílum frá Porsche og Wolkswagen. CNN greinir frá og segir að skipið sé sérhæft bílflutningaskip. Kviknað hafi í því á miðvikudaginn skammt frá Azora-eyjum í Atlantshafi. Eldurinn braust út í flutningsrými skipsins og breiddist þaðan út. 22 skipverjum skipsins var bjargað úr skipinu af porúgalska sjóhernum. Skipið var á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjanna en þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur staðfest að fjöldi bíla frá Porsche var um borð í skipinu. Samskiptastjóri bílaframleiðandans segir að of snemmt sé að segja til um hver staðan sé á bílunum um borð í skipinu en haft verði samband við viðskiptavini sem áttu von á sendingu með skipinu. Eigandi skipsins er japanskt skipafyrirtæki sem mun láta draga skipið til hafnar. Í millitíðinni fylgjast portúgalskir björgunaraðilar með skipinu sem rekur nú um Atlantshafið. Portúgal Bílar Þýskaland Bandaríkin Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
CNN greinir frá og segir að skipið sé sérhæft bílflutningaskip. Kviknað hafi í því á miðvikudaginn skammt frá Azora-eyjum í Atlantshafi. Eldurinn braust út í flutningsrými skipsins og breiddist þaðan út. 22 skipverjum skipsins var bjargað úr skipinu af porúgalska sjóhernum. Skipið var á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjanna en þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur staðfest að fjöldi bíla frá Porsche var um borð í skipinu. Samskiptastjóri bílaframleiðandans segir að of snemmt sé að segja til um hver staðan sé á bílunum um borð í skipinu en haft verði samband við viðskiptavini sem áttu von á sendingu með skipinu. Eigandi skipsins er japanskt skipafyrirtæki sem mun láta draga skipið til hafnar. Í millitíðinni fylgjast portúgalskir björgunaraðilar með skipinu sem rekur nú um Atlantshafið.
Portúgal Bílar Þýskaland Bandaríkin Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira