Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja var drengurinn fluttur í sjúkrabíl til Reykjavíkur.
Ekki fengust nánari upplýsingar um slysið að svo stöddu, en búið er að hafa samband við aðstandendur.
Fréttablaðið sagði fyrst frá málinu.
Ekið var á dreng nærri Gerðaskóla í Garði á Suðurnesjum um klukkan átta í morgun.
Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja var drengurinn fluttur í sjúkrabíl til Reykjavíkur.
Ekki fengust nánari upplýsingar um slysið að svo stöddu, en búið er að hafa samband við aðstandendur.
Fréttablaðið sagði fyrst frá málinu.