Mokuðu bílinn út með „kúst og fæjó“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. febrúar 2022 21:00 Margir voru í brasi í morgun. stöð2 Íbúar á Suðvesturlandi voru margir hverjir í stökustu vandræðum með að komast til vinnu vegna snjóþunga og mátti sjá fólk beita ýmsum aðferðum til þess að losa bíla. Búast má viðað fólk muni lenda í vandræðum í húsagötum sínum næstu daga. Svona hófst morgun margra á Suðvesturlandi en víða mátti sjá fasta bíla og fólk sem átti í erfiðleikum með að komast til vinnu vegna snjóþungans. Í myndbandinu má sjá hvernig staðan var klukkan tíu í morgun. Snjór í skónum og eigendur bíla notuðu aðrar leiðir til þess að komst til vinnu. Hvernig gengur þetta? „Þetta gengur ágætlega,“ sagði Elín sem var að skafa af bílnum í morgun til þess að komast til vinnu. „Þetta er mikill snjór. Mér finnst það gaman. Nema núna, núna er ekki gaman,“ sagði Simon sem var að reyna að koma bílnum af stað. Heldur þú að þú komist út? „Já ég held það, en ég hef einn til þess að hjálpa mér ef að á þarf að halda,“ sagði Elín. Hvernig ætlið þið að komast? „Það verður vandamál. Þetta er flókið,“ sögðu Jannis og George. Gengur þetta? „Já. Það þarf bara að moka þetta,“ sagði Þórarinn á meðan hann mokaði frá tröppunum að heimilnu. Elín mokaði bílinn út úr stæðinu í morgun.stöð2 Ömurlega leiðinlegur Hvernig finnst þér snjórinn? „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur,“ sagði Elín sem bætti því við að hún væri komin með nóg af snjónum. Ýmsar aðferðir voru notaðar til þess að mæta ástandinu. Þessir herramenn hér mokuðu bílinn út með nokkuð óhefðbundinni aðferð sem sjá má í myndbandinu. Snjómokstursmenn Reykjavíkurborgar hafa ekki undan við að halda götum opnum. Skrifstofustjóri umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar segir að húsagötur séu síðastar í forgangsröðun og því má búast við að fólk lendi í vandræðum í húsagötum næstu daga. Færð á vegum var slæm í dag og víða flughált. Vegir um Kjalarnes, Hellisheiði, Þrengsli og Mosfellsheiði eru lokaðir vegna veðurs og gular viðvaranir í gildi. Veður Reykjavík Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Svona hófst morgun margra á Suðvesturlandi en víða mátti sjá fasta bíla og fólk sem átti í erfiðleikum með að komast til vinnu vegna snjóþungans. Í myndbandinu má sjá hvernig staðan var klukkan tíu í morgun. Snjór í skónum og eigendur bíla notuðu aðrar leiðir til þess að komst til vinnu. Hvernig gengur þetta? „Þetta gengur ágætlega,“ sagði Elín sem var að skafa af bílnum í morgun til þess að komast til vinnu. „Þetta er mikill snjór. Mér finnst það gaman. Nema núna, núna er ekki gaman,“ sagði Simon sem var að reyna að koma bílnum af stað. Heldur þú að þú komist út? „Já ég held það, en ég hef einn til þess að hjálpa mér ef að á þarf að halda,“ sagði Elín. Hvernig ætlið þið að komast? „Það verður vandamál. Þetta er flókið,“ sögðu Jannis og George. Gengur þetta? „Já. Það þarf bara að moka þetta,“ sagði Þórarinn á meðan hann mokaði frá tröppunum að heimilnu. Elín mokaði bílinn út úr stæðinu í morgun.stöð2 Ömurlega leiðinlegur Hvernig finnst þér snjórinn? „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur,“ sagði Elín sem bætti því við að hún væri komin með nóg af snjónum. Ýmsar aðferðir voru notaðar til þess að mæta ástandinu. Þessir herramenn hér mokuðu bílinn út með nokkuð óhefðbundinni aðferð sem sjá má í myndbandinu. Snjómokstursmenn Reykjavíkurborgar hafa ekki undan við að halda götum opnum. Skrifstofustjóri umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar segir að húsagötur séu síðastar í forgangsröðun og því má búast við að fólk lendi í vandræðum í húsagötum næstu daga. Færð á vegum var slæm í dag og víða flughált. Vegir um Kjalarnes, Hellisheiði, Þrengsli og Mosfellsheiði eru lokaðir vegna veðurs og gular viðvaranir í gildi.
Veður Reykjavík Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira