Ísak Bergmann sá um Blika: Sjáðu mörkin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2022 19:00 Úr leik kvöldsins. FCK.dk Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvívegis er FC Kaupmannahöfn lagði Breiðablik í markaleik á æfingamótinu Atlantic Cup sem nú fer fram í Portúgal. Lokatölur 4-3 Kaupmannahafnarliðinu í vil. Breiðablik og FC Kaupmannahöfn mættust í þriðja leik liðanna á æfingamótinu Atlantic Cup. Kópavogsbúar hafa staðið sig með prýði til þessa, sigur vannst gegn B-liði Brentford og þá vann Breiðablik vítaspyrnukeppni gegn Midtjylland eftir að staðan var 3-3 að loknum venjulegum leiktíma. Leikur hafinn ! pic.twitter.com/vllZVGMxoy— Blikar.is (@blikar_is) February 11, 2022 Breiðablik lenti 0-3 undir gegn Midtjylland en hóf leik dagsins mun betur, of vel ef eitthvað er. Gísli Eyjólfsson kom Blikum yfir með góðu skoti fyrir utan teig og Höskuldur Gunnlaugsson tvöfaldaði forystuna er rúmur hálftími var liðinn, staðan 2-0 í hálfleik. Um miðbik síðari hálfleik tók FCK öll völd á vellinum. Mamaoudou Karamoko minnkaði muninn á 67. mínútu og tveimur mínútum síðar jafnaði Oscar Jojlund metin. Þá var komið að þætti íslenska landsliðsmannsins Ísaks Bergmanns. Ísak Bergmann Jóhannesson #fcklive pic.twitter.com/jvkKtybVyi— F.C. København (@FCKobenhavn) February 11, 2022 Á 74. mínútu kom Skagamaðurinn danska liðinu í 3-2 og hann gerði svo í raun út um leikinn á 83. mínútu með öðru marki sínu og fjórða marki Kaupmannahafnarliðsins. Það mark var einkar glæsilegt en Ísak Bergmann skoraði þá beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Kristinn Steindórsson minnkaði muninn undir lok leiks og þar við sat, lokatölur 4-3 FCK í vil. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Breiðablik og FC Kaupmannahöfn mættust í þriðja leik liðanna á æfingamótinu Atlantic Cup. Kópavogsbúar hafa staðið sig með prýði til þessa, sigur vannst gegn B-liði Brentford og þá vann Breiðablik vítaspyrnukeppni gegn Midtjylland eftir að staðan var 3-3 að loknum venjulegum leiktíma. Leikur hafinn ! pic.twitter.com/vllZVGMxoy— Blikar.is (@blikar_is) February 11, 2022 Breiðablik lenti 0-3 undir gegn Midtjylland en hóf leik dagsins mun betur, of vel ef eitthvað er. Gísli Eyjólfsson kom Blikum yfir með góðu skoti fyrir utan teig og Höskuldur Gunnlaugsson tvöfaldaði forystuna er rúmur hálftími var liðinn, staðan 2-0 í hálfleik. Um miðbik síðari hálfleik tók FCK öll völd á vellinum. Mamaoudou Karamoko minnkaði muninn á 67. mínútu og tveimur mínútum síðar jafnaði Oscar Jojlund metin. Þá var komið að þætti íslenska landsliðsmannsins Ísaks Bergmanns. Ísak Bergmann Jóhannesson #fcklive pic.twitter.com/jvkKtybVyi— F.C. København (@FCKobenhavn) February 11, 2022 Á 74. mínútu kom Skagamaðurinn danska liðinu í 3-2 og hann gerði svo í raun út um leikinn á 83. mínútu með öðru marki sínu og fjórða marki Kaupmannahafnarliðsins. Það mark var einkar glæsilegt en Ísak Bergmann skoraði þá beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Kristinn Steindórsson minnkaði muninn undir lok leiks og þar við sat, lokatölur 4-3 FCK í vil.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira