Guðmundur hefur áhuga á að vera áfram með íslenska landsliðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. febrúar 2022 23:30 Stefán Árni Pálsson og Guðjón Guðmundsson ræddu við landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson í EM-þætti Seinni bylgjunnar í kvöld. Stöð 2 Sport Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur áhuga á því að vera með liðið áfram ef honum býðst samningur. Stefán Árni Pálsson og Guðjón Guðmundsson, oftast kallaður Gaupi, settust niður með þjálfaranum í sérstökum EM-þætti Seinni bylgjunnar í dag og ræddu þessi mál. „Nú hlýtur þetta Guðmundur, að snúa svolítið að þér líka,“ sagði Gaupi. „Það ert þú sem segir já eða nei við HSÍ því ég get ekki ímyndað mér annað en að þeir bjóði þér nýjan samning. Þannig að þetta er svolítið í þínum höndum. Hvað viltu sjá og hvað viltu gera? Treystirðu þér til þess að fara með liðið alla leið á næsta Heimsmeistaramóti?“ spurði Gaupi. Guðmundur var þó ekki alveg tilbúinn að svara þeirri spurningu fyrr en að sæti á HM væri tryggt, en sagðist þó vera spenntur fyrir komandi verkefni með Íslenska landsliðinu. „Ég bara vill ekki tala um HM fyrr en að við erum búnir að komast þangað inn. En ég auðvitað hlakka til að takast á við næsta verkefni,“ sagði Guðmundur. „Varðandi samninginn minn þá er það ekkert í mínum höndum þannig lagað. Þeir eru ekki búnir að bjóða mér samning þannig að ég hef ekkert um það að segja eins og staðan er í dag.“ Stefán Árni spurði Guðmund þá að því hvort að hann hefði áhuga á því að halda áfram með liðið. „Já, ég gæti vel hugsað mér það. Mér finnst liðið á mjög góðri leið,“ svaraði Guðmundur. Viðtalið við Guðmund í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um áframhaldandi samning Guðmundar hefst eftir rétt tæpar tvær mínútur. Klippa: Guðmundur Guðmundsson í EM-þætti Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Seinni bylgjan Handbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Sjá meira
Stefán Árni Pálsson og Guðjón Guðmundsson, oftast kallaður Gaupi, settust niður með þjálfaranum í sérstökum EM-þætti Seinni bylgjunnar í dag og ræddu þessi mál. „Nú hlýtur þetta Guðmundur, að snúa svolítið að þér líka,“ sagði Gaupi. „Það ert þú sem segir já eða nei við HSÍ því ég get ekki ímyndað mér annað en að þeir bjóði þér nýjan samning. Þannig að þetta er svolítið í þínum höndum. Hvað viltu sjá og hvað viltu gera? Treystirðu þér til þess að fara með liðið alla leið á næsta Heimsmeistaramóti?“ spurði Gaupi. Guðmundur var þó ekki alveg tilbúinn að svara þeirri spurningu fyrr en að sæti á HM væri tryggt, en sagðist þó vera spenntur fyrir komandi verkefni með Íslenska landsliðinu. „Ég bara vill ekki tala um HM fyrr en að við erum búnir að komast þangað inn. En ég auðvitað hlakka til að takast á við næsta verkefni,“ sagði Guðmundur. „Varðandi samninginn minn þá er það ekkert í mínum höndum þannig lagað. Þeir eru ekki búnir að bjóða mér samning þannig að ég hef ekkert um það að segja eins og staðan er í dag.“ Stefán Árni spurði Guðmund þá að því hvort að hann hefði áhuga á því að halda áfram með liðið. „Já, ég gæti vel hugsað mér það. Mér finnst liðið á mjög góðri leið,“ svaraði Guðmundur. Viðtalið við Guðmund í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um áframhaldandi samning Guðmundar hefst eftir rétt tæpar tvær mínútur. Klippa: Guðmundur Guðmundsson í EM-þætti Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan Handbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Sjá meira