Veiran fari fyrst á kreik eftir miðnætti á skemmtistöðunum Snorri Másson skrifar 7. febrúar 2022 23:00 Birgitta Líf Björnsdóttir er eigandi Bankastrætis Club. Vísir/sigurjón Heilbrigðisyfirvöld leggja á ráðin um verulegar tilslakanir á sóttvarnatakmörkunum í samráði við almannavarnir. Þær verða kynntar í lok viku. Það var allt toðfullt á skemmtistöðum miðbæjarins um helgina - eða eins og reglur leyfðu. Það verða engar breytingar kynntar eftir ríkisstjórnarfund á morgun, enda tókst ekki að undirbúa þær í tæka tíð. Því er gert ráð fyrir að eftir fundinn á föstudaginn verði kynntar tilslakanir. Heilbrigðisráðherra boðar að þær verði verulegar. Síðast tóku gildi breytingar á sóttvarnatakmörkunum í dag, þegar einangrun einkennalítilla var stytt í fimm daga úr sjö. Á skemmtistöðum eru enn töluverðar reglur við lýði. Hvort sem var á Prikinu, AUTO eða á Bankastræti Club, voru öll hólf full á skemmtistöðum um helgina en aðeins til miðnættis. „Það voru bara allir í skýjunum. Þannig að fólk er mjög glatt að geta farið loksins aftur út og hitt vini sína og skemmt sér. Ég held að það séu allir komnir með leið á spilakvöldunum,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir, eigandi Bankastræti Club. Þótt Birgitta fallist erfitt sé að halda fólki í skefjum þegar það sé að skemmta sér, segir hún að nú sé svo komið að á nær öllum sviðum samfélagsins sé búið að létta á hömlum - nema á klúbbunum. „Veiran er bara hérna, greinilega. En hún hoppar ekki á milli hólfa og kemur ekki fyrr en eftir miðnætti. Við bara vinnum með það sem við höfum,“ segir Birgitta. Draumurinn væri nokkrir tímar í viðbót en þar eru líklega aðrir ákafari en Birgitta, sem hefur allajafna ekki opið nema til um tvö. „Við erum öll saman í spjalli og fólk talar alveg um að þetta sé alveg ágætlega þægilegt. Opnunin styttist, launakostnaður minnkar og fólk bara hagar sér betur. En þetta er samt heldur stutt núna,“ segir Birgitta. Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Áfengi og tóbak Samkomubann á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Danir felldu grímuna á miðnætti þegar öllum takmörkunum var aflétt Danir köstuðu af sér grímunum á miðnætti þegar öllum samkomutakmörkum var aflétt þar í landi. Bareigandi sagðist spenntur að fá að taka á móti fólki á ný og segir Íslendingur að háskólanemar ætli að djamma fram á nótt. Sóttvarnalæknir vill ekki fara sömu leið og Danir. 1. febrúar 2022 21:00 Til skammar fyrir stjórnvöld að leyfa þessu að gerast Menntaskólanemar segja það til skammar fyrir stjórnvöld að hafa leyft heimsfaraldri að bitna svo illa á ungu fólki. 31. janúar 2022 23:30 „Ég varð fyrir vonbrigðum“ Þær sóttvarnaaðgerðir sem kynntar voru í gær eru vonbrigði. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sem hefði viljað sjá ríkisstjórnina ganga lengra í afléttingum. 29. janúar 2022 12:01 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Sjá meira
Það verða engar breytingar kynntar eftir ríkisstjórnarfund á morgun, enda tókst ekki að undirbúa þær í tæka tíð. Því er gert ráð fyrir að eftir fundinn á föstudaginn verði kynntar tilslakanir. Heilbrigðisráðherra boðar að þær verði verulegar. Síðast tóku gildi breytingar á sóttvarnatakmörkunum í dag, þegar einangrun einkennalítilla var stytt í fimm daga úr sjö. Á skemmtistöðum eru enn töluverðar reglur við lýði. Hvort sem var á Prikinu, AUTO eða á Bankastræti Club, voru öll hólf full á skemmtistöðum um helgina en aðeins til miðnættis. „Það voru bara allir í skýjunum. Þannig að fólk er mjög glatt að geta farið loksins aftur út og hitt vini sína og skemmt sér. Ég held að það séu allir komnir með leið á spilakvöldunum,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir, eigandi Bankastræti Club. Þótt Birgitta fallist erfitt sé að halda fólki í skefjum þegar það sé að skemmta sér, segir hún að nú sé svo komið að á nær öllum sviðum samfélagsins sé búið að létta á hömlum - nema á klúbbunum. „Veiran er bara hérna, greinilega. En hún hoppar ekki á milli hólfa og kemur ekki fyrr en eftir miðnætti. Við bara vinnum með það sem við höfum,“ segir Birgitta. Draumurinn væri nokkrir tímar í viðbót en þar eru líklega aðrir ákafari en Birgitta, sem hefur allajafna ekki opið nema til um tvö. „Við erum öll saman í spjalli og fólk talar alveg um að þetta sé alveg ágætlega þægilegt. Opnunin styttist, launakostnaður minnkar og fólk bara hagar sér betur. En þetta er samt heldur stutt núna,“ segir Birgitta.
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Áfengi og tóbak Samkomubann á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Danir felldu grímuna á miðnætti þegar öllum takmörkunum var aflétt Danir köstuðu af sér grímunum á miðnætti þegar öllum samkomutakmörkum var aflétt þar í landi. Bareigandi sagðist spenntur að fá að taka á móti fólki á ný og segir Íslendingur að háskólanemar ætli að djamma fram á nótt. Sóttvarnalæknir vill ekki fara sömu leið og Danir. 1. febrúar 2022 21:00 Til skammar fyrir stjórnvöld að leyfa þessu að gerast Menntaskólanemar segja það til skammar fyrir stjórnvöld að hafa leyft heimsfaraldri að bitna svo illa á ungu fólki. 31. janúar 2022 23:30 „Ég varð fyrir vonbrigðum“ Þær sóttvarnaaðgerðir sem kynntar voru í gær eru vonbrigði. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sem hefði viljað sjá ríkisstjórnina ganga lengra í afléttingum. 29. janúar 2022 12:01 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Sjá meira
Danir felldu grímuna á miðnætti þegar öllum takmörkunum var aflétt Danir köstuðu af sér grímunum á miðnætti þegar öllum samkomutakmörkum var aflétt þar í landi. Bareigandi sagðist spenntur að fá að taka á móti fólki á ný og segir Íslendingur að háskólanemar ætli að djamma fram á nótt. Sóttvarnalæknir vill ekki fara sömu leið og Danir. 1. febrúar 2022 21:00
Til skammar fyrir stjórnvöld að leyfa þessu að gerast Menntaskólanemar segja það til skammar fyrir stjórnvöld að hafa leyft heimsfaraldri að bitna svo illa á ungu fólki. 31. janúar 2022 23:30
„Ég varð fyrir vonbrigðum“ Þær sóttvarnaaðgerðir sem kynntar voru í gær eru vonbrigði. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sem hefði viljað sjá ríkisstjórnina ganga lengra í afléttingum. 29. janúar 2022 12:01