Senegal Afríkumeistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 22:15 Senegal er Afríkumeistari. Twitter/@@CAF_Online Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Segja má að úrslitaleikur Afríkukeppninnar í knattspyrnu hafi verið uppgjör stjarnanna frá Liverpool en Mohamed Salah og Sadio Mané eru aðalmennirnir í sitthvoru liðinu sem lék til úrslita. Mané fékk kjörið tækifæri til að koma Senegal yfir snemma leiks er Senegal fékk vítaspyrnu. Markvörður Egyptalands, Gabaski, varði hins vegar spyrnu Mané að því virtist með smá hjálp frá Salah. Mo Salah talking to Gabaski before Sadio Mané took his penalty pic.twitter.com/cIw3CspAS5— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Betra færi fékk Senegal ekki í fyrri hálfleik og staðan markalaus í hálfleik. Senegal fékk þó fjölda færa í leiknum en inn vildi boltinn ekki og staðan enn markalaus er flautað var til loka venjulegs leiktíma. Því þurfti að framlengja, var þetta fjórði leikur Egyptalands í röð sem fór í framlengingu. Hvorugu liðinu tókst hvorugu að skora í framlengingunni svo grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Round of 16: Ivory CoastQuarterfinal: MoroccoSemifinal: CameroonFinal: SenegalAll four of Egypt s knockout games have gone to extra time pic.twitter.com/pVhDm0D7hw— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Kalidou Koulibaly kom Senegal yfir þó Gabaski hafi verið í boltanum. Zizo jafnaði metin fyrir Egyptaland. Abdou Diallo kom Senegal yfir á nýjan leik. Mohamed Abdelmonem setti boltann í stöngina fyrir Egyptaland í næstu spyrnu. Gabaski varði spyrnu Bouna Sarr. Marwan Hamdi skoraði fyrir Egyptaland. Bamda Dieng skoraði fyrir Senegal. Edouard Mendy varði spyrnu Mohanad Lasheen. Sadio Mané skoraði úr síðustu spyrnu Senegal og tryggði Senegal sigur í Afríkukeppninni árið 2022. MENDY SAVES! MANÉ SCORES! SENEGAL CELEBRATES! #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #SENEGY | #TeamSenegal | @Fsfofficielle pic.twitter.com/G27FWCUxoL— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) February 6, 2022 Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Segja má að úrslitaleikur Afríkukeppninnar í knattspyrnu hafi verið uppgjör stjarnanna frá Liverpool en Mohamed Salah og Sadio Mané eru aðalmennirnir í sitthvoru liðinu sem lék til úrslita. Mané fékk kjörið tækifæri til að koma Senegal yfir snemma leiks er Senegal fékk vítaspyrnu. Markvörður Egyptalands, Gabaski, varði hins vegar spyrnu Mané að því virtist með smá hjálp frá Salah. Mo Salah talking to Gabaski before Sadio Mané took his penalty pic.twitter.com/cIw3CspAS5— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Betra færi fékk Senegal ekki í fyrri hálfleik og staðan markalaus í hálfleik. Senegal fékk þó fjölda færa í leiknum en inn vildi boltinn ekki og staðan enn markalaus er flautað var til loka venjulegs leiktíma. Því þurfti að framlengja, var þetta fjórði leikur Egyptalands í röð sem fór í framlengingu. Hvorugu liðinu tókst hvorugu að skora í framlengingunni svo grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Round of 16: Ivory CoastQuarterfinal: MoroccoSemifinal: CameroonFinal: SenegalAll four of Egypt s knockout games have gone to extra time pic.twitter.com/pVhDm0D7hw— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Kalidou Koulibaly kom Senegal yfir þó Gabaski hafi verið í boltanum. Zizo jafnaði metin fyrir Egyptaland. Abdou Diallo kom Senegal yfir á nýjan leik. Mohamed Abdelmonem setti boltann í stöngina fyrir Egyptaland í næstu spyrnu. Gabaski varði spyrnu Bouna Sarr. Marwan Hamdi skoraði fyrir Egyptaland. Bamda Dieng skoraði fyrir Senegal. Edouard Mendy varði spyrnu Mohanad Lasheen. Sadio Mané skoraði úr síðustu spyrnu Senegal og tryggði Senegal sigur í Afríkukeppninni árið 2022. MENDY SAVES! MANÉ SCORES! SENEGAL CELEBRATES! #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #SENEGY | #TeamSenegal | @Fsfofficielle pic.twitter.com/G27FWCUxoL— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) February 6, 2022
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira