Strandamenn fagna hækkandi sól Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. janúar 2022 13:01 Falleg mynd af Hólmavík, sem Jón Jónsson tók. Hátíðn "Vetrarsól á Ströndum" fer fram alla helgina. Jón Jónsson Strandamenn ætla að fagna því um helgina að þeir séu farnir að sjá sólina rísa með vaxandi ljósi. Það gera þeir með söng, kveðskap, sögum, spjalli og almennu æðruleysi alla helgina. Hátíð helgarinnar kallast „Vetrarsól á Ströndum“ en þetta er fjórða árið í röð, sem hátíðin er haldin. Hátíðin er haldin af Arnkötlu – lista- og menningarfélagi með styrk frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, fer fyrir hátíðinni. En út á hvað gengur hátíðin? „Hún gengur út á það að sólin sé farin að hækka aftur á lofti og brjóta upp janúar og gera eitthvað skemmtilegt saman. Það eru alls konar viðburðir fyrir fólk á öllum aldri. Við erum með til dæmis kvöldvöku í kvöld, laugardagskvöld þar sem verður alls konar fróðleikur og skemmtun og einhver tónlistaratriði í beinu streymi,“ segir Dagrún Ósk. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, lista og menningarfélags á Ströndum, sem stendur fyrir hátíðinni.Jón Jónsson Í gærkvöldi var Svavar Knútur til dæmis með tónleika í beinu streymi og í dag verður boðið upp á skemmtilegan spurningaleik líka í beinu streymi. Hægt er að finna alla dagskrá helgarinnar á Facebook undir „Vetrarsól á Ströndum“ og þar eru líka viðburðirnir sem eru í beini streymi auglýstir sérstaklega. „Svo eru við með alls konar sem fólk getur gert sjálft þegar því hentar, útibingó fyrir fjölskylduna, ljósmyndaleik og svo eru frábær tilboð á veitingastöðunum, sem eru á Hólmavík og Strandabyggð, Kaffi Rís, Kaffi Galdri og Sauðfjársetrinu,“ bætir Dagrún Ósk við. En eru strandamenn almennt létt og skemmtilegt fólk? „Já, ég myndi segja það, Strandamenn eru upp til hópa létt og skemmtilegt og jákvætt fólk. Hugmyndaríkt líka ætla ég að leyfa mér að segja,“ segir Dagrún Ósk, spennt fyrir hátíð helgarinnar. Strandabyggð Menning Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Hátíð helgarinnar kallast „Vetrarsól á Ströndum“ en þetta er fjórða árið í röð, sem hátíðin er haldin. Hátíðin er haldin af Arnkötlu – lista- og menningarfélagi með styrk frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, fer fyrir hátíðinni. En út á hvað gengur hátíðin? „Hún gengur út á það að sólin sé farin að hækka aftur á lofti og brjóta upp janúar og gera eitthvað skemmtilegt saman. Það eru alls konar viðburðir fyrir fólk á öllum aldri. Við erum með til dæmis kvöldvöku í kvöld, laugardagskvöld þar sem verður alls konar fróðleikur og skemmtun og einhver tónlistaratriði í beinu streymi,“ segir Dagrún Ósk. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, lista og menningarfélags á Ströndum, sem stendur fyrir hátíðinni.Jón Jónsson Í gærkvöldi var Svavar Knútur til dæmis með tónleika í beinu streymi og í dag verður boðið upp á skemmtilegan spurningaleik líka í beinu streymi. Hægt er að finna alla dagskrá helgarinnar á Facebook undir „Vetrarsól á Ströndum“ og þar eru líka viðburðirnir sem eru í beini streymi auglýstir sérstaklega. „Svo eru við með alls konar sem fólk getur gert sjálft þegar því hentar, útibingó fyrir fjölskylduna, ljósmyndaleik og svo eru frábær tilboð á veitingastöðunum, sem eru á Hólmavík og Strandabyggð, Kaffi Rís, Kaffi Galdri og Sauðfjársetrinu,“ bætir Dagrún Ósk við. En eru strandamenn almennt létt og skemmtilegt fólk? „Já, ég myndi segja það, Strandamenn eru upp til hópa létt og skemmtilegt og jákvætt fólk. Hugmyndaríkt líka ætla ég að leyfa mér að segja,“ segir Dagrún Ósk, spennt fyrir hátíð helgarinnar.
Strandabyggð Menning Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira