Aron ekki með gegn Noregi Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2022 13:33 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson missti af þremur leikjum vegna kórónuveirusmits og meiddist svo í fyrsta leik eftir einangrunina. Getty Aron Pálmarsson missir af leik Íslands gegn Noregi um 5. sætið á EM í handbolta í Búdapest í dag. Aron meiddist í kálfa í sigrinum gegn Svartfjallalandi á miðvikudag, eftir að hafa losnað úr vikulangri einangrun. Darri Aronsson missir einnig sæti sitt í landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið með gegn Svartfellingum. Inn koma Ólafur Guðmunddsson og Janus Daði Smárason sem báðir eru nú lausir úr einangrun. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (44/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (32/1) Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (86/252)Elvar Ásgeirsson, Nancy (4/12)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (50/126)Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (53/73)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (18/19)Magnús Óli Magnússon, Valur (15/7)Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (8/9)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (136/268)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (63/199)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (46/113)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (26/26)Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (28/68)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (59/30)Þráinn Orri Jónsson, Haukar (2/2) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607)Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Bjarni Ófeigur Valdirmarsson, FK Skövde HK (0/0)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Dagur Gautason, Stjarnan (0/0)Darri Aronsson, Haukar (2/1)Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11)Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63)Vignir Stefánsson, Valur (9/18) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Sjá meira
Darri Aronsson missir einnig sæti sitt í landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið með gegn Svartfellingum. Inn koma Ólafur Guðmunddsson og Janus Daði Smárason sem báðir eru nú lausir úr einangrun. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (44/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (32/1) Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (86/252)Elvar Ásgeirsson, Nancy (4/12)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (50/126)Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (53/73)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (18/19)Magnús Óli Magnússon, Valur (15/7)Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (8/9)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (136/268)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (63/199)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (46/113)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (26/26)Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (28/68)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (59/30)Þráinn Orri Jónsson, Haukar (2/2) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607)Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Bjarni Ófeigur Valdirmarsson, FK Skövde HK (0/0)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Dagur Gautason, Stjarnan (0/0)Darri Aronsson, Haukar (2/1)Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11)Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63)Vignir Stefánsson, Valur (9/18)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Sjá meira