Aron ekki með gegn Noregi Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2022 13:33 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson missti af þremur leikjum vegna kórónuveirusmits og meiddist svo í fyrsta leik eftir einangrunina. Getty Aron Pálmarsson missir af leik Íslands gegn Noregi um 5. sætið á EM í handbolta í Búdapest í dag. Aron meiddist í kálfa í sigrinum gegn Svartfjallalandi á miðvikudag, eftir að hafa losnað úr vikulangri einangrun. Darri Aronsson missir einnig sæti sitt í landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið með gegn Svartfellingum. Inn koma Ólafur Guðmunddsson og Janus Daði Smárason sem báðir eru nú lausir úr einangrun. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (44/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (32/1) Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (86/252)Elvar Ásgeirsson, Nancy (4/12)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (50/126)Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (53/73)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (18/19)Magnús Óli Magnússon, Valur (15/7)Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (8/9)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (136/268)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (63/199)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (46/113)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (26/26)Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (28/68)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (59/30)Þráinn Orri Jónsson, Haukar (2/2) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607)Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Bjarni Ófeigur Valdirmarsson, FK Skövde HK (0/0)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Dagur Gautason, Stjarnan (0/0)Darri Aronsson, Haukar (2/1)Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11)Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63)Vignir Stefánsson, Valur (9/18) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Darri Aronsson missir einnig sæti sitt í landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið með gegn Svartfellingum. Inn koma Ólafur Guðmunddsson og Janus Daði Smárason sem báðir eru nú lausir úr einangrun. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (44/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (32/1) Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (86/252)Elvar Ásgeirsson, Nancy (4/12)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (50/126)Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (53/73)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (18/19)Magnús Óli Magnússon, Valur (15/7)Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (8/9)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (136/268)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (63/199)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (46/113)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (26/26)Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (28/68)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (59/30)Þráinn Orri Jónsson, Haukar (2/2) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607)Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Bjarni Ófeigur Valdirmarsson, FK Skövde HK (0/0)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Dagur Gautason, Stjarnan (0/0)Darri Aronsson, Haukar (2/1)Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11)Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63)Vignir Stefánsson, Valur (9/18)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira