Aron ekki með gegn Noregi Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2022 13:33 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson missti af þremur leikjum vegna kórónuveirusmits og meiddist svo í fyrsta leik eftir einangrunina. Getty Aron Pálmarsson missir af leik Íslands gegn Noregi um 5. sætið á EM í handbolta í Búdapest í dag. Aron meiddist í kálfa í sigrinum gegn Svartfjallalandi á miðvikudag, eftir að hafa losnað úr vikulangri einangrun. Darri Aronsson missir einnig sæti sitt í landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið með gegn Svartfellingum. Inn koma Ólafur Guðmunddsson og Janus Daði Smárason sem báðir eru nú lausir úr einangrun. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (44/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (32/1) Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (86/252)Elvar Ásgeirsson, Nancy (4/12)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (50/126)Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (53/73)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (18/19)Magnús Óli Magnússon, Valur (15/7)Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (8/9)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (136/268)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (63/199)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (46/113)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (26/26)Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (28/68)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (59/30)Þráinn Orri Jónsson, Haukar (2/2) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607)Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Bjarni Ófeigur Valdirmarsson, FK Skövde HK (0/0)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Dagur Gautason, Stjarnan (0/0)Darri Aronsson, Haukar (2/1)Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11)Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63)Vignir Stefánsson, Valur (9/18) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Sjá meira
Darri Aronsson missir einnig sæti sitt í landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið með gegn Svartfellingum. Inn koma Ólafur Guðmunddsson og Janus Daði Smárason sem báðir eru nú lausir úr einangrun. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (44/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (32/1) Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (86/252)Elvar Ásgeirsson, Nancy (4/12)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (50/126)Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (53/73)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (18/19)Magnús Óli Magnússon, Valur (15/7)Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (8/9)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (136/268)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (63/199)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (46/113)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (26/26)Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (28/68)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (59/30)Þráinn Orri Jónsson, Haukar (2/2) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607)Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Bjarni Ófeigur Valdirmarsson, FK Skövde HK (0/0)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Dagur Gautason, Stjarnan (0/0)Darri Aronsson, Haukar (2/1)Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11)Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63)Vignir Stefánsson, Valur (9/18)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Sjá meira