Feðgar spiluðu saman í efstu deild Sindri Sverrisson skrifar 27. janúar 2022 17:00 Hlöðver Hlöðversson horfir hér glaðbeittur á Egil Kolka son sinn og fagnar stigi sem hann skoraði. Mynd/Sigga Þrúða KA vann Þrótt Fjarðabyggð 3-0 í efstu deild karla í blaki í gærkvöld en leikurinn var sérstaklega áhugaverður fyrir þær sakir að feðgar léku saman með liði heimamanna í Neskaupstað. Egill Kolka Hlöðversson var í byrjunarliði Þróttar og pabbi hans, Hlöðver Hlöðversson, kom svo inn á í leiknum. Hlöðver er raunar annar tveggja afa í liði Fjarðabyggðar, ásamt Þórarni Ómarssyni, og ljóst að lengi lifir í gömlum glæðum. Það voru engu að síður KA-menn sem höfðu sigur þrátt fyrir frekar jafnar fyrstu tvær hrinur. Gestirnir unnu hrinurnar þrjár sem spilaðar voru 25-21, 25-23 og 25-19. Stigahæstur KA manna var Miguel Mateo Castrillo með 15 stig og þeir Oscar Fernandez Celis og Alexander Arnar Þórisson voru báðir með 13. Hjá Þrótti var Miguel Angel Ramos Melero með 16 stig og bætti Andri Snær Sigurjónsson við 11 stigum. Afmælisbarnið stigahæst í spennuleik Kvennalið félaganna mættust einnig og þar var meiri spenna því eftir að KA vann fyrstu hrinu 25-16 vann Þróttur þá næstu 25-13. KA vann svo þriðju hrinu eftir mikla spennu, 25-23, og tryggði sér loks sigurinn með 25-13 sigri í fjórðu hrinu. Spánverjarnir og nöfnurnar Paula Del Olmo (KA) og Paula Miguel de Blaz ( Þrótti Fjarðabyggð) í baráttu við netið.mynd/Sigga Þrúða Stigahæst hjá KA, sem nú er á toppi deildarinnar, var Tea Andric með 26 stig og Paula del Olmo skoraði 13. Afmælisbarnið Heiða Elísabet Gunnarsdóttir var stigahæst Þróttar með 13 stig og bættu Ester Rún Jónsdóttir og Paula Miguel de Blaz við 11 stigum hvor. Blak KA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira
Egill Kolka Hlöðversson var í byrjunarliði Þróttar og pabbi hans, Hlöðver Hlöðversson, kom svo inn á í leiknum. Hlöðver er raunar annar tveggja afa í liði Fjarðabyggðar, ásamt Þórarni Ómarssyni, og ljóst að lengi lifir í gömlum glæðum. Það voru engu að síður KA-menn sem höfðu sigur þrátt fyrir frekar jafnar fyrstu tvær hrinur. Gestirnir unnu hrinurnar þrjár sem spilaðar voru 25-21, 25-23 og 25-19. Stigahæstur KA manna var Miguel Mateo Castrillo með 15 stig og þeir Oscar Fernandez Celis og Alexander Arnar Þórisson voru báðir með 13. Hjá Þrótti var Miguel Angel Ramos Melero með 16 stig og bætti Andri Snær Sigurjónsson við 11 stigum. Afmælisbarnið stigahæst í spennuleik Kvennalið félaganna mættust einnig og þar var meiri spenna því eftir að KA vann fyrstu hrinu 25-16 vann Þróttur þá næstu 25-13. KA vann svo þriðju hrinu eftir mikla spennu, 25-23, og tryggði sér loks sigurinn með 25-13 sigri í fjórðu hrinu. Spánverjarnir og nöfnurnar Paula Del Olmo (KA) og Paula Miguel de Blaz ( Þrótti Fjarðabyggð) í baráttu við netið.mynd/Sigga Þrúða Stigahæst hjá KA, sem nú er á toppi deildarinnar, var Tea Andric með 26 stig og Paula del Olmo skoraði 13. Afmælisbarnið Heiða Elísabet Gunnarsdóttir var stigahæst Þróttar með 13 stig og bættu Ester Rún Jónsdóttir og Paula Miguel de Blaz við 11 stigum hvor.
Blak KA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira