Enska úrvalsdeildin íhugar að breyta reglum um frestun leikja Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. janúar 2022 19:01 Leikur Arsenal og Tottenham sem átti að fara fram þann 16. janúar er nýjasta dæmið um frestaðan leik í ensku úrvalsdeildinni. Tom Jenkins/Getty Images Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinna munu funda á morgun til að ræða breytingar á reglum sem leyfa liðum að sækja um frestun leikja vegna kórónuveirufaraldursins, en deildin hefur verið harðlega gagnrýnd vegna fjölda frestaðra leikja undanfarnar vikur. Alls hefur deildin frestað 22 leikjum á yfirstandandi tímabili vegna kórónuveirusmita, meiðsla og landsliðsverkefna leikmanna í deildinni. Nú seinast var stórleik Arsenal og Tottenham frestað þann 16. janúar, en margir klóruðu sér í hausnum yfir því hvernig Arsenal tókst að fá þá frestun í gegn. Nýju reglurnar gætu verið klárar fyrir 5. febrúarnæstkomandi, en þá hefst deildin á ný eftir tveggja vikna pásu. Eins og áður segir hefur enska úrvalsdeildin setið undir gagnrýni fyrir þann fjölda leikja sem hefur verið frestað, en gagnrýnin snýr aðallega að því að mögulega hafi félög deildarinnar nýtt sér regluverkið til að fá leikjum frestað þrátt fyrir að hafa nógu marga leikfæra leikmenn. Félög deildarinnar fengu að vita af því í desember að þau skildu mæta til leiks ef 13 leikmenn væru tilbúnir í slaginn, þar á meðal einn markvörður. Þetta var gert til að bregðast við kórónuveiruhópsmitum innan félaganna. Hins vegar hafa liðin getað talið meidda leikenn, sem og þá leikmenn sem eru staddir í landsliðsverkefnum, sem fjarverandi leikmenn þegar sótt er um frestun. Nú þegar á að fara að ráðast í tilslakanir á sóttvarnarreglum á Englandi telja forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar tímabært að endurskoða reglurnar, sérstaklega í ljósi þess að smitum innan deildarinnar hefur nú fækkað fjórar vikur í röð. The Premier League is looking into changing its guidance around match postponements.New guidelines could be in place for 8 February.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Sjá meira
Alls hefur deildin frestað 22 leikjum á yfirstandandi tímabili vegna kórónuveirusmita, meiðsla og landsliðsverkefna leikmanna í deildinni. Nú seinast var stórleik Arsenal og Tottenham frestað þann 16. janúar, en margir klóruðu sér í hausnum yfir því hvernig Arsenal tókst að fá þá frestun í gegn. Nýju reglurnar gætu verið klárar fyrir 5. febrúarnæstkomandi, en þá hefst deildin á ný eftir tveggja vikna pásu. Eins og áður segir hefur enska úrvalsdeildin setið undir gagnrýni fyrir þann fjölda leikja sem hefur verið frestað, en gagnrýnin snýr aðallega að því að mögulega hafi félög deildarinnar nýtt sér regluverkið til að fá leikjum frestað þrátt fyrir að hafa nógu marga leikfæra leikmenn. Félög deildarinnar fengu að vita af því í desember að þau skildu mæta til leiks ef 13 leikmenn væru tilbúnir í slaginn, þar á meðal einn markvörður. Þetta var gert til að bregðast við kórónuveiruhópsmitum innan félaganna. Hins vegar hafa liðin getað talið meidda leikenn, sem og þá leikmenn sem eru staddir í landsliðsverkefnum, sem fjarverandi leikmenn þegar sótt er um frestun. Nú þegar á að fara að ráðast í tilslakanir á sóttvarnarreglum á Englandi telja forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar tímabært að endurskoða reglurnar, sérstaklega í ljósi þess að smitum innan deildarinnar hefur nú fækkað fjórar vikur í röð. The Premier League is looking into changing its guidance around match postponements.New guidelines could be in place for 8 February.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Sjá meira