McIlroy skaut niður dróna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 13:02 Rory McIlroy er á toppi stigalista Evrópumótaraðarinnar. getty/David Cannon Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi mögnuð tilþrif á HSBC meistaramótinu í golfi í Abú Dabí. McIlroy endaði í 3. sæti á mótinu eftir góðan lokahring. Á milli þess sem hann keppti á mótinu tók McIlroy þátt í áskorun ásamt fótboltamanninum fyrrverandi, Gareth Bale. Þeir komu sér fyrir á golfæfingasvæðinu og áttu að reyna að hitta dróna sem svifu yfir golfvellinum. Bale átti nokkrar góðar tilraunir áður en McIlroy hitti einn drónann með hárnákvæmu höggi. Myndband af högginu má sjá hér fyrir neðan. .@McIlroyRory and @GarethBale11 🆚 drones 🎯#ADGolfChamps | #RolexSeries pic.twitter.com/GUQRBOtSvW— DP World Tour (@DPWorldTour) November 9, 2024 McIlroy er með góða forystu á toppi stigalista Evrópumótaraðarinnar. Hann hefur safnað 4.997,66 stigum en Thriston Lawrence frá Suður-Afríku er annar með 3.212,64 stig. Daninn Rasmus Højgaard er svo þriðji með 2.684,05 stig. Golf Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
McIlroy endaði í 3. sæti á mótinu eftir góðan lokahring. Á milli þess sem hann keppti á mótinu tók McIlroy þátt í áskorun ásamt fótboltamanninum fyrrverandi, Gareth Bale. Þeir komu sér fyrir á golfæfingasvæðinu og áttu að reyna að hitta dróna sem svifu yfir golfvellinum. Bale átti nokkrar góðar tilraunir áður en McIlroy hitti einn drónann með hárnákvæmu höggi. Myndband af högginu má sjá hér fyrir neðan. .@McIlroyRory and @GarethBale11 🆚 drones 🎯#ADGolfChamps | #RolexSeries pic.twitter.com/GUQRBOtSvW— DP World Tour (@DPWorldTour) November 9, 2024 McIlroy er með góða forystu á toppi stigalista Evrópumótaraðarinnar. Hann hefur safnað 4.997,66 stigum en Thriston Lawrence frá Suður-Afríku er annar með 3.212,64 stig. Daninn Rasmus Højgaard er svo þriðji með 2.684,05 stig.
Golf Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira