McIlroy skaut niður dróna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 13:02 Rory McIlroy er á toppi stigalista Evrópumótaraðarinnar. getty/David Cannon Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi mögnuð tilþrif á HSBC meistaramótinu í golfi í Abú Dabí. McIlroy endaði í 3. sæti á mótinu eftir góðan lokahring. Á milli þess sem hann keppti á mótinu tók McIlroy þátt í áskorun ásamt fótboltamanninum fyrrverandi, Gareth Bale. Þeir komu sér fyrir á golfæfingasvæðinu og áttu að reyna að hitta dróna sem svifu yfir golfvellinum. Bale átti nokkrar góðar tilraunir áður en McIlroy hitti einn drónann með hárnákvæmu höggi. Myndband af högginu má sjá hér fyrir neðan. .@McIlroyRory and @GarethBale11 🆚 drones 🎯#ADGolfChamps | #RolexSeries pic.twitter.com/GUQRBOtSvW— DP World Tour (@DPWorldTour) November 9, 2024 McIlroy er með góða forystu á toppi stigalista Evrópumótaraðarinnar. Hann hefur safnað 4.997,66 stigum en Thriston Lawrence frá Suður-Afríku er annar með 3.212,64 stig. Daninn Rasmus Højgaard er svo þriðji með 2.684,05 stig. Golf Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
McIlroy endaði í 3. sæti á mótinu eftir góðan lokahring. Á milli þess sem hann keppti á mótinu tók McIlroy þátt í áskorun ásamt fótboltamanninum fyrrverandi, Gareth Bale. Þeir komu sér fyrir á golfæfingasvæðinu og áttu að reyna að hitta dróna sem svifu yfir golfvellinum. Bale átti nokkrar góðar tilraunir áður en McIlroy hitti einn drónann með hárnákvæmu höggi. Myndband af högginu má sjá hér fyrir neðan. .@McIlroyRory and @GarethBale11 🆚 drones 🎯#ADGolfChamps | #RolexSeries pic.twitter.com/GUQRBOtSvW— DP World Tour (@DPWorldTour) November 9, 2024 McIlroy er með góða forystu á toppi stigalista Evrópumótaraðarinnar. Hann hefur safnað 4.997,66 stigum en Thriston Lawrence frá Suður-Afríku er annar með 3.212,64 stig. Daninn Rasmus Højgaard er svo þriðji með 2.684,05 stig.
Golf Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira