Fyrrverandi forseti Malí er látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2022 08:54 Ibrahim Boubacar Keita, fyrrverandi forseti Malí, er látinn 76 ára að aldri. AP/Ludovic Marin Ibrahim Boubacar Keita, fyrrverandi forseti Malí sem komið var frá völdum af her landsins árið 2020 eftir sjö ára valdatíð, er látinn. Keita var 76 ára gamall. Keita tók við embætti forseta Malí í september 2013 og sinnti embættinu þar til í ágúst 2020. Tímabilið einkenndist af miklum óstöðugleika, öfgahópar íslamista sölsuðu undir sig stór landssvæði og ofbeldi milli þjóðflokka jókst gífurlega. Sögusagnir um mikla spillingu og vegna slæmrar efnahagsstöðu landsins var mikil óánægja meðal almennings með störf hans, sem varð til þess að fjöldi fólks fór að mótmæla störfum hans í höfuðborginni Bamako árið 2020 og kröfðust afsagnar hans. Að lokum var honum bolað af valdastóli af her landsins, hvers leiðtogi fer enn með völd þrátt fyrir mikil mótmæli alþjóðasamfélagsins. Enn liggur ekki fyrir hver dánarorsökin var en fyrrverandi aðstoðarmenn Keita segja hann hafa verið heilsulítinn og reglulega sótt sér heilbrigðisþjónustu út fyrir landssteinana. Hann hafi látist á heimili sínu í Bamako, þar sem hann var í stofufangelsi þar til nýlega. Malí Andlát Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. 16. september 2020 08:06 Forseti Malí segir af sér í haldi hersins Ibrahim Boubacar Keïta, forseti Malí, hefur sagt af sér og leyst upp þing landsins. Það gerði hann samkvæmt ríkismiðli landsins og eftir að hann hafði verið handsamaður af hermönnum. 19. ágúst 2020 06:32 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Keita tók við embætti forseta Malí í september 2013 og sinnti embættinu þar til í ágúst 2020. Tímabilið einkenndist af miklum óstöðugleika, öfgahópar íslamista sölsuðu undir sig stór landssvæði og ofbeldi milli þjóðflokka jókst gífurlega. Sögusagnir um mikla spillingu og vegna slæmrar efnahagsstöðu landsins var mikil óánægja meðal almennings með störf hans, sem varð til þess að fjöldi fólks fór að mótmæla störfum hans í höfuðborginni Bamako árið 2020 og kröfðust afsagnar hans. Að lokum var honum bolað af valdastóli af her landsins, hvers leiðtogi fer enn með völd þrátt fyrir mikil mótmæli alþjóðasamfélagsins. Enn liggur ekki fyrir hver dánarorsökin var en fyrrverandi aðstoðarmenn Keita segja hann hafa verið heilsulítinn og reglulega sótt sér heilbrigðisþjónustu út fyrir landssteinana. Hann hafi látist á heimili sínu í Bamako, þar sem hann var í stofufangelsi þar til nýlega.
Malí Andlát Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. 16. september 2020 08:06 Forseti Malí segir af sér í haldi hersins Ibrahim Boubacar Keïta, forseti Malí, hefur sagt af sér og leyst upp þing landsins. Það gerði hann samkvæmt ríkismiðli landsins og eftir að hann hafði verið handsamaður af hermönnum. 19. ágúst 2020 06:32 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01
Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. 16. september 2020 08:06
Forseti Malí segir af sér í haldi hersins Ibrahim Boubacar Keïta, forseti Malí, hefur sagt af sér og leyst upp þing landsins. Það gerði hann samkvæmt ríkismiðli landsins og eftir að hann hafði verið handsamaður af hermönnum. 19. ágúst 2020 06:32