Fílabeinsströndin gerði óvænt jafntefli í Afríkukeppninni Atli Arason skrifar 16. janúar 2022 18:06 Leikmenn Síerra Leóne gátu leyft sér að fagna jafnteflinu við Fílabeinsströndina. Twitter/BRfootball Þrír leikir fóru fram í Afríkukeppninni í dag. Leikið var í riðlum E og F en óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli á meðan Túnisar unnu stórsigur í F-riðli. Fílabeinsströndin og Síerra Leóne gerðu óvænt 2-2 jafntefli í E-riðli en Síerra Leóne er að spila á sinni fyrstu afríkukeppni í 26 ár. Franck Kessié, leikmaður AC Milan og Fílabeinsstrandarinnar fór illa af ráði sínu er hann klúðraði vítaspyrnu á 12. mínútu í leik liðanna. Sebastian Haller, leikmaður Ajax, gerði svo fyrsta mark leiksins fyrir Fílabeinsströndina þegar hann skoraði á 25. mínútu eftir stoðsendingu Wilfried Zaha og Fílabeinsströndin fór með 1-0 forystu inn í hálfleik. Öllum að óvörum, þá jafnaði Síerra Leóne leikinn snemma í síðari hálfleik, eða á 55. mínútu, og var þar að verki leikmaður Sohar í Óman, Musa Noah Kamara. Nicolas Pépé, leikmaður Arsenal, kom Fílabeinsstrendingum aftur í forystu 10 mínútum síðar. Í kjölfarið voru, einn af öðrum, öllum helstu stjörnum Fílabeinsstrandarinnar skipt af leikvelli sem átti eftir að koma í bakið á þeim því Alhaji Kamara, leikmaður Randers í Danmörku, jafnaði leikinn á 93. mínútu leiksins og þar við sat. Fílabeinsströndin er eftir leikinn í efsta sæti E-riðils með 4 stig og Síerra Leóne er í því öðru með tvö stig. Alsír og Miðbaugs-Gínea eigast svo við í kvöld í hinum leik riðilsins. Í F-riðli fóru tveir leikir fram. Túnis rúllaði yfir Máritanía, 4-0 en á sama tíma skyldu Gambía og Malí jöfn, 1-1. Úrslitin þýða að Gambía og Malí eru saman í efstu tveimur sætunum með saga stigafjölda og sömu markatölu. Túnis kemur þar á eftir með 3 stig og mun Túnis og Gambía leika úrslitaleik um hvort liðið fer áfram í 16-liða úrslit á fimmtudaginn næsta. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Fílabeinsströndin og Síerra Leóne gerðu óvænt 2-2 jafntefli í E-riðli en Síerra Leóne er að spila á sinni fyrstu afríkukeppni í 26 ár. Franck Kessié, leikmaður AC Milan og Fílabeinsstrandarinnar fór illa af ráði sínu er hann klúðraði vítaspyrnu á 12. mínútu í leik liðanna. Sebastian Haller, leikmaður Ajax, gerði svo fyrsta mark leiksins fyrir Fílabeinsströndina þegar hann skoraði á 25. mínútu eftir stoðsendingu Wilfried Zaha og Fílabeinsströndin fór með 1-0 forystu inn í hálfleik. Öllum að óvörum, þá jafnaði Síerra Leóne leikinn snemma í síðari hálfleik, eða á 55. mínútu, og var þar að verki leikmaður Sohar í Óman, Musa Noah Kamara. Nicolas Pépé, leikmaður Arsenal, kom Fílabeinsstrendingum aftur í forystu 10 mínútum síðar. Í kjölfarið voru, einn af öðrum, öllum helstu stjörnum Fílabeinsstrandarinnar skipt af leikvelli sem átti eftir að koma í bakið á þeim því Alhaji Kamara, leikmaður Randers í Danmörku, jafnaði leikinn á 93. mínútu leiksins og þar við sat. Fílabeinsströndin er eftir leikinn í efsta sæti E-riðils með 4 stig og Síerra Leóne er í því öðru með tvö stig. Alsír og Miðbaugs-Gínea eigast svo við í kvöld í hinum leik riðilsins. Í F-riðli fóru tveir leikir fram. Túnis rúllaði yfir Máritanía, 4-0 en á sama tíma skyldu Gambía og Malí jöfn, 1-1. Úrslitin þýða að Gambía og Malí eru saman í efstu tveimur sætunum með saga stigafjölda og sömu markatölu. Túnis kemur þar á eftir með 3 stig og mun Túnis og Gambía leika úrslitaleik um hvort liðið fer áfram í 16-liða úrslit á fimmtudaginn næsta.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira