Sigurður Bragason: Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 15. janúar 2022 16:20 Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV var sáttur með sigurinn í dag. Vísir: Hulda Margrét Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV var sáttur með 9 marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag. ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en agaður leikur í seinni hálfleik skilaði þeim tveimur stigum. „Mér líður yndislega, eins og eftir alla sigur leiki. Mér líður rosalega vel. Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona“, sagði Sigurður eftir leik. „Þetta er bara vörn og hraðaupphlaup. Við erum með rosalegt hraðaupphlaupslið og það gekk mjög vel. Ég ætlaði að keyra allan leikinn þótt ég sé að spila á fáum leikmönnum, þær eru í geðveiku formi. Þetta vonandi með að keyra svona, það er leikur á móti Íslandsmeisturunum á laugardaginn, að þetta bíti okkur ekki í rassinn en þetta gekk upp.“ Í fyrri hálfleik var markvarslan gríðarlega góð hjá ÍBV en sóknarleikurinn einkenndist mikið af töpuðum boltum. Því var kippt í lag í seinni hálfleik sem skilaði þessum örugga sigri. „Ég var ósáttur við byrjunina. Við vorum undir eftir 12 mínútur, 8-7 held ég. Þá tókum við timeout og eftir það var þetta mjög gott. Við töluðum um það að fækka töpuðum boltum og svona aulasendingar sem við ætluðum ekki að gera. Við tókum það út og eftir það var þetta nánast 100%. Einn og einn en ekki eins og í byrjun þar sem vorum 6-7 boltar, ef þú gerir það allan leikinn áttu ekki séns.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór og vill Sigurður að stelpurnar hugsi vel um sig fyrir þann leik. „Ég var að segja við eigum KA/Þór, það verður alvöru í Eyjum. Það sem ég vill sjá stelpurnar mínar gera er að fá sér gott að borða í dag og hugsa vel um sig, vera professional í þessu. Það er bannað að fá sér bjór. Við verðum klár.“ ÍBV Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deildinni í handbolta. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. 15. janúar 2022 15:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira
„Mér líður yndislega, eins og eftir alla sigur leiki. Mér líður rosalega vel. Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona“, sagði Sigurður eftir leik. „Þetta er bara vörn og hraðaupphlaup. Við erum með rosalegt hraðaupphlaupslið og það gekk mjög vel. Ég ætlaði að keyra allan leikinn þótt ég sé að spila á fáum leikmönnum, þær eru í geðveiku formi. Þetta vonandi með að keyra svona, það er leikur á móti Íslandsmeisturunum á laugardaginn, að þetta bíti okkur ekki í rassinn en þetta gekk upp.“ Í fyrri hálfleik var markvarslan gríðarlega góð hjá ÍBV en sóknarleikurinn einkenndist mikið af töpuðum boltum. Því var kippt í lag í seinni hálfleik sem skilaði þessum örugga sigri. „Ég var ósáttur við byrjunina. Við vorum undir eftir 12 mínútur, 8-7 held ég. Þá tókum við timeout og eftir það var þetta mjög gott. Við töluðum um það að fækka töpuðum boltum og svona aulasendingar sem við ætluðum ekki að gera. Við tókum það út og eftir það var þetta nánast 100%. Einn og einn en ekki eins og í byrjun þar sem vorum 6-7 boltar, ef þú gerir það allan leikinn áttu ekki séns.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór og vill Sigurður að stelpurnar hugsi vel um sig fyrir þann leik. „Ég var að segja við eigum KA/Þór, það verður alvöru í Eyjum. Það sem ég vill sjá stelpurnar mínar gera er að fá sér gott að borða í dag og hugsa vel um sig, vera professional í þessu. Það er bannað að fá sér bjór. Við verðum klár.“
ÍBV Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deildinni í handbolta. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. 15. janúar 2022 15:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira
Leik lokið : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deildinni í handbolta. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. 15. janúar 2022 15:30