Seljaskóla skellt í lás fram á þriðjudag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. janúar 2022 14:05 Seljaskóli verður lokaður fram á þriðjudag hið minnsta. Reykjavíkurborg Allt skólastarf fellur niður í Seljaskóla á morgun, föstudaginn 14. janúar og mánudaginn 17. janúar vegna fjölda nemenda og starfsfólks em greinst hefur verið Covid-19. Frístundastarf og íþróttaæfingar hjá ÍR falla einnig niður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem segir að þessi ákvörðun hafi verið tekin í ljósi mikils fjölda starfsmanna og nemenda sem greinst hafi með Covid-19. Allt skólastarf í Seljaskóla fellur niður og jafnframt hefur sú ákvörðun verið tekin að loka Vinaseli, Regnboga og Hólmaseli. Í samráði við ÍR verða engar æfingar hjá grunnskólabörnum. Staðan er þannig að ekki hefur tekist að ná utan um rakningu smita að öllu leyti síðastliðna daga og því er talið skynsamlegt að loka tímabundið til þess að fá betri yfirsýn á stöðuna. Fundað verður aftur með Almannavörnum, skóla- og frístundasviði, frístunda- og félagsmiðstöðvum og ÍR mánudaginn 17. janúar og staðan endurmetin. „Í bréfi til foreldra sem sent var út nú síðdegis var óskað eftir skilningi og þátttöku í því verkefni að reyna nú að draga úr útbreiðslu veirunnar sem virðist vera á fleygiferð í hverfinu. Ef allir leggjast á eitt er von til að þessi ráðstöfun skili árangri. Forráðamenn eru jafnframt hvattir til að fara í einkennasýnatöku með börn sín við minnstu einkenni,“ segir í tilkynningunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem segir að þessi ákvörðun hafi verið tekin í ljósi mikils fjölda starfsmanna og nemenda sem greinst hafi með Covid-19. Allt skólastarf í Seljaskóla fellur niður og jafnframt hefur sú ákvörðun verið tekin að loka Vinaseli, Regnboga og Hólmaseli. Í samráði við ÍR verða engar æfingar hjá grunnskólabörnum. Staðan er þannig að ekki hefur tekist að ná utan um rakningu smita að öllu leyti síðastliðna daga og því er talið skynsamlegt að loka tímabundið til þess að fá betri yfirsýn á stöðuna. Fundað verður aftur með Almannavörnum, skóla- og frístundasviði, frístunda- og félagsmiðstöðvum og ÍR mánudaginn 17. janúar og staðan endurmetin. „Í bréfi til foreldra sem sent var út nú síðdegis var óskað eftir skilningi og þátttöku í því verkefni að reyna nú að draga úr útbreiðslu veirunnar sem virðist vera á fleygiferð í hverfinu. Ef allir leggjast á eitt er von til að þessi ráðstöfun skili árangri. Forráðamenn eru jafnframt hvattir til að fara í einkennasýnatöku með börn sín við minnstu einkenni,“ segir í tilkynningunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira