Segja ólíklegt að fuglaflensa hafi valdið fjöldadauða svartfugla hér á landi Fanndís Birna Logadóttir skrifar 12. janúar 2022 16:08 Að sögn MAST er ekki hægt að útiloka að skæðar fuglaflensuveirur séu til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn. U.S. Fish & Wildlife Service/Art Sowls Matvælastofnun mun koma til með að senda sýni til rannsóknar úr fjölda svartfugla sem fundust dauðir á Suðausturlandi en þar verður meðal annars kannað hvort um fuglaflensa hafi valdið dauða fuglanna. Mikið er um fuglaflensu í Evrópu um þessar mundir, bæði í villtum fyglum og alifuglum. Að því er kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun er þó ólíklegt að fuglaflensusmit valdi fjöldadauða í villtum fuglum en það verður engu að síður rannsakað á Tilraunarstöð Háskóla Íslands að Keldum. Fuglaflensusmitin sem nú eru að greinast í Evrópu eru flest af skæðu afbrigði fuglaflensuveiru H5N1, sem er mjög sjúkdómsvaldandi fyrir fugla en hefur ekki enn valdið sýkingum í fólki. MAST segir að þrátt fyrir að farfuglatímabilið sé ekki hafið sé ekki hægt að útiloka að skæðar fuglaflensuveirur séu til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn. „Það er mikilvægt að vera á verði fyrir óeðlilegum dauða í villtum fuglum, því ef smit finnst í þeim þarf að gera sérstakar ráðstafanir til að fyrirbyggja eins og kostur er að smit berist í alifugla,“ segir í tilkynningu MAST. Matvælastofnun fékk tilkynningu frá Náttúrufræðistofnun Íslands í gær um fuglana en starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hefur gengið fjörur og safnað hræjum til rannsóknar. Síðasti stóri svartfugladauðinn á Íslandi var veturinn 2001 til 2002 en niðurstaða rannsóknar þá var að hungur hafi drepið fuglana. Dýraheilbrigði Dýr Fuglar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Að því er kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun er þó ólíklegt að fuglaflensusmit valdi fjöldadauða í villtum fuglum en það verður engu að síður rannsakað á Tilraunarstöð Háskóla Íslands að Keldum. Fuglaflensusmitin sem nú eru að greinast í Evrópu eru flest af skæðu afbrigði fuglaflensuveiru H5N1, sem er mjög sjúkdómsvaldandi fyrir fugla en hefur ekki enn valdið sýkingum í fólki. MAST segir að þrátt fyrir að farfuglatímabilið sé ekki hafið sé ekki hægt að útiloka að skæðar fuglaflensuveirur séu til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn. „Það er mikilvægt að vera á verði fyrir óeðlilegum dauða í villtum fuglum, því ef smit finnst í þeim þarf að gera sérstakar ráðstafanir til að fyrirbyggja eins og kostur er að smit berist í alifugla,“ segir í tilkynningu MAST. Matvælastofnun fékk tilkynningu frá Náttúrufræðistofnun Íslands í gær um fuglana en starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hefur gengið fjörur og safnað hræjum til rannsóknar. Síðasti stóri svartfugladauðinn á Íslandi var veturinn 2001 til 2002 en niðurstaða rannsóknar þá var að hungur hafi drepið fuglana.
Dýraheilbrigði Dýr Fuglar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira