Stjörnurnar minnast Bob Saget Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 10. janúar 2022 15:15 Bob Saget og John Stamos voru miklir vinir. Getty/ Bruce Glikas Ástkæri leikarinn og grínistinn Bob Saget kvaddi þennan heim skyndilega í gær og eru vinir hans og samstarfsfólk um allan heim að minnast hans með fallegum orðum og sögum. Bob fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær skömmu eftir að hann lauk við uppistand á svæðinu. Hann lýsti því yfir á Instagram miðli sínum fyrr um kvöldið hvað hann væri ánægður að vera kominn aftur í uppistandið sem hann var í á sínum yngri árum. View this post on Instagram A post shared by Bob (@bobsaget) Josh Radnor, sem lék Ted í How I met your mother, minnist leikarans í nokkrum færslum á Twitter reikningnum sínum í dag. Bob var rödd eldri og vitrari Teds í gegnum þættina sem voru í loftinu í níu ár. Hann lýsir því hvernig Bob hafi tekið honum opnum örmum og hjálpað honum að finna öryggi í nýja hlutverkinu. Hann segir vináttu þeirra hafa verið sérstaka, þeir dýrkuðu hvorn annan og voru duglegir að tjá það sín á milli. „Ég er endalaust þakklátur að HIMYM hafi komið með Bob Saget í lífið mitt. Ég mun heyra röddina hans í hausnum á mér þangað til ég kveð sjálfur.“ Sagði leikarinn í lok færslunnar. Bob Saget was the older wiser me' for nine years on How I Met Your Mother. He was the kindest, loveliest, funniest, most supportive man. The easiest person to be around. A mensch among mensches. 1/7— Josh Radnor (@JoshRadnor) January 10, 2022 Tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen minnast hans einnig en Bob lék föður þeirra í fyrsta hlutverkinu sem þær léku. Þá voru þær aðeins 9 mánaða gamlar og fóru með hlutverk Michelle Tanner í Full house. Systurnar eru þekktar fyrir að halda sig frá fjölmiðlum svo yfirlýsingar frá þeim eru fátíðar. „Bob var elskulegur, umhyggjusamur og örlátur maður. Við erum mjög sorgmæddar að heyra að hann sé ekki lengur hjá okkur en vitum að hann mun áfram fylgja okkur og leiðbeina á sama hátt og hann hefur alltaf gert. Við erum að hugsa til dætra hans, konunnars hans og fjölskyldu og sendum þeim samúðarkveðjur.“ Sögðu Mary-Kate og Ashley Olsen í sameiginlegri yfirlýsingu. Bob Saget lék föður Michelle Tanner í Full House, hlutverk sem Olsen tvíburarnir skiptu á milli sín.Getty/ Shawn Ehlers Fleiri leikarar úr þáttunum góðkunnu Full House minnast hans einnig og virðast allir vera á sama máli um það að Bob hafi verið dásamlegur maður. Þau John Stamos, Dave Coulier og Candace Cameron Bure sem voru í þáttunum senda honum mikla ást. I am broken. I am gutted. I am in complete and utter shock. I will never ever have another friend like him. I love you so much Bobby.— John Stamos (@JohnStamos) January 10, 2022 My heart is broken. I love you, Bob. Your forever brother, Dave.— Dave Coulier (@DaveCoulier) January 10, 2022 I don t know what to say . I have no words. Bob was one of the best humans beings I ve ever known in my life. I loved him so much.— Candace Cameron Bure (@candacecbure) January 10, 2022 Það er ekki aðeins sjónvarpsfjölskyldan sem sendir honum fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum heldur eru fleiri stjörnur með falleg orð til hans. Það fer ekki á milli mála að Bob hefur verið fyndinn, hvetjandi, ástkær og hjartahlýr maður. Great man. Funny as hell. Such a nice person. Love to Bob and his whole family pic.twitter.com/qP5RvpM9an— Adam Sandler (@AdamSandler) January 10, 2022 Well this one hurts. I loved Bob Saget. He gave me so much encouragement when I first started out. He was a real friend to me too. Not just a mentor. I always looked up to him.He was SO damn funny and so kind. Ugh. https://t.co/BN0phoUgdO— (@DrewFromTV) January 10, 2022 Sail on my friend Bob Saget With your huge heart and abject lunacy,my condolences to his daughters & other family— Whoopi Goldberg (@WhoopiGoldberg) January 10, 2022 I m shocked and saddened to learn that Bob Saget is gone. A great friend and one of the funniest and sweetest people I have ever known. My love to his beautiful family.— Billy Crystal (@BillyCrystal) January 10, 2022 Bob lætur eftir sig eiginkonuna Kelly Rizzo og þrjár dætur úr fyrra hjónabandi. „Þó að við óskum eftir næði á þessum tíma viljum við bjóða ykkur að minnast ástarinnar og hlátursins sem Bob kom með í þennan heim.“ Kemur fram í yfirlýsingu frá fjölskyldunni og verður Bob sárt saknað af fjölskyldu, vinum og samstarfsmönnum. Hollywood Andlát Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21 Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Bob fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær skömmu eftir að hann lauk við uppistand á svæðinu. Hann lýsti því yfir á Instagram miðli sínum fyrr um kvöldið hvað hann væri ánægður að vera kominn aftur í uppistandið sem hann var í á sínum yngri árum. View this post on Instagram A post shared by Bob (@bobsaget) Josh Radnor, sem lék Ted í How I met your mother, minnist leikarans í nokkrum færslum á Twitter reikningnum sínum í dag. Bob var rödd eldri og vitrari Teds í gegnum þættina sem voru í loftinu í níu ár. Hann lýsir því hvernig Bob hafi tekið honum opnum örmum og hjálpað honum að finna öryggi í nýja hlutverkinu. Hann segir vináttu þeirra hafa verið sérstaka, þeir dýrkuðu hvorn annan og voru duglegir að tjá það sín á milli. „Ég er endalaust þakklátur að HIMYM hafi komið með Bob Saget í lífið mitt. Ég mun heyra röddina hans í hausnum á mér þangað til ég kveð sjálfur.“ Sagði leikarinn í lok færslunnar. Bob Saget was the older wiser me' for nine years on How I Met Your Mother. He was the kindest, loveliest, funniest, most supportive man. The easiest person to be around. A mensch among mensches. 1/7— Josh Radnor (@JoshRadnor) January 10, 2022 Tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen minnast hans einnig en Bob lék föður þeirra í fyrsta hlutverkinu sem þær léku. Þá voru þær aðeins 9 mánaða gamlar og fóru með hlutverk Michelle Tanner í Full house. Systurnar eru þekktar fyrir að halda sig frá fjölmiðlum svo yfirlýsingar frá þeim eru fátíðar. „Bob var elskulegur, umhyggjusamur og örlátur maður. Við erum mjög sorgmæddar að heyra að hann sé ekki lengur hjá okkur en vitum að hann mun áfram fylgja okkur og leiðbeina á sama hátt og hann hefur alltaf gert. Við erum að hugsa til dætra hans, konunnars hans og fjölskyldu og sendum þeim samúðarkveðjur.“ Sögðu Mary-Kate og Ashley Olsen í sameiginlegri yfirlýsingu. Bob Saget lék föður Michelle Tanner í Full House, hlutverk sem Olsen tvíburarnir skiptu á milli sín.Getty/ Shawn Ehlers Fleiri leikarar úr þáttunum góðkunnu Full House minnast hans einnig og virðast allir vera á sama máli um það að Bob hafi verið dásamlegur maður. Þau John Stamos, Dave Coulier og Candace Cameron Bure sem voru í þáttunum senda honum mikla ást. I am broken. I am gutted. I am in complete and utter shock. I will never ever have another friend like him. I love you so much Bobby.— John Stamos (@JohnStamos) January 10, 2022 My heart is broken. I love you, Bob. Your forever brother, Dave.— Dave Coulier (@DaveCoulier) January 10, 2022 I don t know what to say . I have no words. Bob was one of the best humans beings I ve ever known in my life. I loved him so much.— Candace Cameron Bure (@candacecbure) January 10, 2022 Það er ekki aðeins sjónvarpsfjölskyldan sem sendir honum fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum heldur eru fleiri stjörnur með falleg orð til hans. Það fer ekki á milli mála að Bob hefur verið fyndinn, hvetjandi, ástkær og hjartahlýr maður. Great man. Funny as hell. Such a nice person. Love to Bob and his whole family pic.twitter.com/qP5RvpM9an— Adam Sandler (@AdamSandler) January 10, 2022 Well this one hurts. I loved Bob Saget. He gave me so much encouragement when I first started out. He was a real friend to me too. Not just a mentor. I always looked up to him.He was SO damn funny and so kind. Ugh. https://t.co/BN0phoUgdO— (@DrewFromTV) January 10, 2022 Sail on my friend Bob Saget With your huge heart and abject lunacy,my condolences to his daughters & other family— Whoopi Goldberg (@WhoopiGoldberg) January 10, 2022 I m shocked and saddened to learn that Bob Saget is gone. A great friend and one of the funniest and sweetest people I have ever known. My love to his beautiful family.— Billy Crystal (@BillyCrystal) January 10, 2022 Bob lætur eftir sig eiginkonuna Kelly Rizzo og þrjár dætur úr fyrra hjónabandi. „Þó að við óskum eftir næði á þessum tíma viljum við bjóða ykkur að minnast ástarinnar og hlátursins sem Bob kom með í þennan heim.“ Kemur fram í yfirlýsingu frá fjölskyldunni og verður Bob sárt saknað af fjölskyldu, vinum og samstarfsmönnum.
Hollywood Andlát Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21 Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21