Aubameyang missir nú líka af leikjum með landsliðinu eftir partýhöld í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2022 16:31 Pierre-Emerick Aubameyang spilaði síðast með Arsenal 6. desember síðastliðinn. EPA-EFE/NEIL HALL Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang er kominn með kórónuveiruna en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr próf þegar hann mætti til leiks í Afríkukeppninni í Kamerún. Aubameyang er að fara að spila með Gabon í Afríkukeppninni sem áttu að verða fyrstu leikir hans í nokkurn tíma því hann var út í kuldanum hjá Arsenal nær allan desembermánuð. Pierre-Emerick Aubameyang has tested positive for COVID-19 upon arriving for the Africa Cup of Nations after a video emerged of him partying in Dubai. pic.twitter.com/unVCoFtNw3— ESPN FC (@ESPNFC) January 6, 2022 Áður en Aubameyang kom til Kamerún þá höfðu birst myndir af honum að skemmta sér í Dúbaí með félögum sínum. Það er ekki vitað hvar hann náði sér í veiruna en Mario Lemina, sem var með honum út á lífinu í Dúbaí, er líka smitaður. Nú missir Aubameyang væntanlega af tveimur fyrstu leikjum Gabon sem eru á móti Kómoreyjum á mánudaginn og Gana fjórum dögum síðar. Hann gæti jafnvel misst af öllu mótinu. Mario Lemina & Pierre Emerick Aubameyang videoed partying in Dubai 4 days before AFCON begins, seemingly without a care for COVID-19. Both have now tested positive for the virus. ( @Stockton928) pic.twitter.com/V4xA1W7uqo— Get French Football News (@GFFN) January 6, 2022 Arsenal hafði gefið honum leyfi til að fara fyrr á Afríkumótið þar sem knattspyrnustjórinn Mikel Arteta hafði ákveðið að nota hann ekki í leiknum á móti Manchester City. Aubameyang missti fyrirliðabandið hjá Arsenal í byrjun desember en hann spilaði síðast fyrir Arsenal 6. desember þegar hann kom inn á sem varamaður fimm mínútum fyrir leikslok í tapi á móti Everton. Aubameyang er með 4 mörk í 14 deildarleikjum með Arsenal á leiktíðinni. Hann er langstærsta stjarna Gabon-liðsins þar sem hann hefur skorað 29 mörk í 71 landsleik og er sá markahæsti í sögu landsliðsins. Aubameyang skoraði tvö af átta mörkum liðsins í undankeppninni. Mikel Arteta had grown tired of repeated disciplinary breaches and believed Pierre-Emerick Aubameyang was not setting the right example to the rest of the squad, claiming he lacked the "commitment and passion" to play for Arsenal. [@JamesOlley].https://t.co/TZMwZeZc28— Connor Humm (@TikiTakaConnor) January 6, 2022 Enski boltinn Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Aubameyang er að fara að spila með Gabon í Afríkukeppninni sem áttu að verða fyrstu leikir hans í nokkurn tíma því hann var út í kuldanum hjá Arsenal nær allan desembermánuð. Pierre-Emerick Aubameyang has tested positive for COVID-19 upon arriving for the Africa Cup of Nations after a video emerged of him partying in Dubai. pic.twitter.com/unVCoFtNw3— ESPN FC (@ESPNFC) January 6, 2022 Áður en Aubameyang kom til Kamerún þá höfðu birst myndir af honum að skemmta sér í Dúbaí með félögum sínum. Það er ekki vitað hvar hann náði sér í veiruna en Mario Lemina, sem var með honum út á lífinu í Dúbaí, er líka smitaður. Nú missir Aubameyang væntanlega af tveimur fyrstu leikjum Gabon sem eru á móti Kómoreyjum á mánudaginn og Gana fjórum dögum síðar. Hann gæti jafnvel misst af öllu mótinu. Mario Lemina & Pierre Emerick Aubameyang videoed partying in Dubai 4 days before AFCON begins, seemingly without a care for COVID-19. Both have now tested positive for the virus. ( @Stockton928) pic.twitter.com/V4xA1W7uqo— Get French Football News (@GFFN) January 6, 2022 Arsenal hafði gefið honum leyfi til að fara fyrr á Afríkumótið þar sem knattspyrnustjórinn Mikel Arteta hafði ákveðið að nota hann ekki í leiknum á móti Manchester City. Aubameyang missti fyrirliðabandið hjá Arsenal í byrjun desember en hann spilaði síðast fyrir Arsenal 6. desember þegar hann kom inn á sem varamaður fimm mínútum fyrir leikslok í tapi á móti Everton. Aubameyang er með 4 mörk í 14 deildarleikjum með Arsenal á leiktíðinni. Hann er langstærsta stjarna Gabon-liðsins þar sem hann hefur skorað 29 mörk í 71 landsleik og er sá markahæsti í sögu landsliðsins. Aubameyang skoraði tvö af átta mörkum liðsins í undankeppninni. Mikel Arteta had grown tired of repeated disciplinary breaches and believed Pierre-Emerick Aubameyang was not setting the right example to the rest of the squad, claiming he lacked the "commitment and passion" to play for Arsenal. [@JamesOlley].https://t.co/TZMwZeZc28— Connor Humm (@TikiTakaConnor) January 6, 2022
Enski boltinn Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira