Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2022 08:41 Áhorfendur hafa almennt haft misjafnar skoðanir á klæðaburðinum í þáttunum. Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. Emily in Paris fjallar um unga bandaríska konu sem flytur til Parísar til að vinna. Í nýjustu þáttaröðinni er kynnt til sögunnar persónan Petra, úkraínsk kona sem stelur í verslunarferð með aðalpersónunni Emily. Oleksandr Tkachenko segir persónuna móðgandi en auk þess að vera þjófótt ber hún lítið skynbragð á tísku og býr í ótta við að vera send úr landi. „Í Emily í París er skrípamynd af úkraínskri konu sem er óásttætanleg. Hún er líka móðgandi,“ hefur BBC eftir ráðherranum. „Er það svona sem Úkraínumenn eru álitnir í útlöndum?“ spyr hann. Úkraínskir miðlar hafa greint frá því að ráðherrann hafi sent kvörtun til Netflix, sem bæði sýnir og framleiðir þættina. Skoðanir virðast skiptar meðal samlanda Tkachenko en þetta er ekki í fyrsta sinn sem þættirnir eru gagnrýndir fyrir ófrumlega persónusköpun. Frakkar voru til að mynda margir ósáttir við þá mynd sem dregin var upp af þeim og höfuðborginni þeirra í fyrstu þáttaröðinni. Franska „týpan“ birtist þannig sem einhver sem er dónaleg og heldur framhjá. Þess má geta að í nýju þáttaröðinni er einnig að finna persónuna Alfie, sem er Breti sem ver tíma sínum helst í að drekka á krám og horfa á knattspyrnu. Umfjöllun BBC. Úkraína Netflix Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Sjá meira
Emily in Paris fjallar um unga bandaríska konu sem flytur til Parísar til að vinna. Í nýjustu þáttaröðinni er kynnt til sögunnar persónan Petra, úkraínsk kona sem stelur í verslunarferð með aðalpersónunni Emily. Oleksandr Tkachenko segir persónuna móðgandi en auk þess að vera þjófótt ber hún lítið skynbragð á tísku og býr í ótta við að vera send úr landi. „Í Emily í París er skrípamynd af úkraínskri konu sem er óásttætanleg. Hún er líka móðgandi,“ hefur BBC eftir ráðherranum. „Er það svona sem Úkraínumenn eru álitnir í útlöndum?“ spyr hann. Úkraínskir miðlar hafa greint frá því að ráðherrann hafi sent kvörtun til Netflix, sem bæði sýnir og framleiðir þættina. Skoðanir virðast skiptar meðal samlanda Tkachenko en þetta er ekki í fyrsta sinn sem þættirnir eru gagnrýndir fyrir ófrumlega persónusköpun. Frakkar voru til að mynda margir ósáttir við þá mynd sem dregin var upp af þeim og höfuðborginni þeirra í fyrstu þáttaröðinni. Franska „týpan“ birtist þannig sem einhver sem er dónaleg og heldur framhjá. Þess má geta að í nýju þáttaröðinni er einnig að finna persónuna Alfie, sem er Breti sem ver tíma sínum helst í að drekka á krám og horfa á knattspyrnu. Umfjöllun BBC.
Úkraína Netflix Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent