Skotið á íbúð í Kórahverfi á nýársmorgun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. janúar 2022 10:54 Skotið var á fjölbýlishús í Baugakór í Kópavogi í gærmorgun. Stöð 2 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar skotárás sem gerð var á íbúð í Kórahverfi í gærmorgun. Um er að ræða sjöundu skotárásina á heimili í hverfinu frá því í byrjun desember. Lögreglu barst tilkynning um skotárás í Baugakór í Kópavogi um tíu í gærmorgun. Skotið hafði verið á eldhúsrúðu í fjölbýlishúsi á meðan íbúar voru heima. „Það bendir til þess að hafi verið skotið á eldhúsglugga íbúðarinnar,“ segir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í samtali við fréttastofu. Skotið hafnaði í eldhúsrúðunni og fór ekki alla leið inn í íbúðina. „Skotið hefur fallið þarna inn á milli glerja.“ Allt bendi til að loftbyssu hafi verið beitt. Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Vilhelm „Það bendir allt til þess að þetta sé einhvers konar loftbyssa, af einhverju tagi. Miðað við kúluna,“ segir Skúli. Íbúi tilkynnti málið til lögreglu og samkvæmt færslu á Facebook-hópi Kórahverfis voru börn inni íbúðinni að horfa á barnatímann þegar árásin var gerð. Nokkuð hefur verið um árásir af þessu tagi í hverfinu að undanförnu. „Þau eru búin að vera nokkur í hverfinu. Mér sýnist vera sex mál núna í desember.“ Ekki sé ljóst hver beri ábyrgð á árásunum en ekki ólíklegt að einn sé ábyrgur. „Við bara vitum það ekki en það er ekki ólíklegt. Eina sem ég get sagt er að þetta er í rannsókn. Frekari bollaleggingar með það er ekki hægt að fara fram með núna,“ segir Skúli. Kópavogur Lögreglumál Skotvopn Tengdar fréttir Skotið á rúður í fjölbýlishúsum í Kópavogi Lögreglan er nú með til rannsóknar tvö tilvik þar sem skotið var á þrjár rúður í tveimur íbúðum í fjölbýlishúsum í Kórahverfinu í Kópavogi að næturlagi fyrr í vikunni. 2. desember 2021 11:38 Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Sjá meira
Lögreglu barst tilkynning um skotárás í Baugakór í Kópavogi um tíu í gærmorgun. Skotið hafði verið á eldhúsrúðu í fjölbýlishúsi á meðan íbúar voru heima. „Það bendir til þess að hafi verið skotið á eldhúsglugga íbúðarinnar,“ segir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í samtali við fréttastofu. Skotið hafnaði í eldhúsrúðunni og fór ekki alla leið inn í íbúðina. „Skotið hefur fallið þarna inn á milli glerja.“ Allt bendi til að loftbyssu hafi verið beitt. Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Vilhelm „Það bendir allt til þess að þetta sé einhvers konar loftbyssa, af einhverju tagi. Miðað við kúluna,“ segir Skúli. Íbúi tilkynnti málið til lögreglu og samkvæmt færslu á Facebook-hópi Kórahverfis voru börn inni íbúðinni að horfa á barnatímann þegar árásin var gerð. Nokkuð hefur verið um árásir af þessu tagi í hverfinu að undanförnu. „Þau eru búin að vera nokkur í hverfinu. Mér sýnist vera sex mál núna í desember.“ Ekki sé ljóst hver beri ábyrgð á árásunum en ekki ólíklegt að einn sé ábyrgur. „Við bara vitum það ekki en það er ekki ólíklegt. Eina sem ég get sagt er að þetta er í rannsókn. Frekari bollaleggingar með það er ekki hægt að fara fram með núna,“ segir Skúli.
Kópavogur Lögreglumál Skotvopn Tengdar fréttir Skotið á rúður í fjölbýlishúsum í Kópavogi Lögreglan er nú með til rannsóknar tvö tilvik þar sem skotið var á þrjár rúður í tveimur íbúðum í fjölbýlishúsum í Kórahverfinu í Kópavogi að næturlagi fyrr í vikunni. 2. desember 2021 11:38 Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Sjá meira
Skotið á rúður í fjölbýlishúsum í Kópavogi Lögreglan er nú með til rannsóknar tvö tilvik þar sem skotið var á þrjár rúður í tveimur íbúðum í fjölbýlishúsum í Kórahverfinu í Kópavogi að næturlagi fyrr í vikunni. 2. desember 2021 11:38