Karlmenn langflestir gerenda: Mikil fjölgun ofbeldisbrota á árinu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2022 14:58 Lögregluvesti Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Tilkynningar um ofbeldisbrot voru um níu prósentum fleiri árið 2021 en síðustu þrjú ár á undan því sem nú er að líða. Langflest ofbeldisbrota áttu sér stað á höfuðborgarsvæðinu eða um 73 prósent. Fjöldi tilfella ofbeldis af hendi maka eða fyrrum maka síðustu tvö árin hafa aldrei verið fleiri. Lögreglan fór í þrjú útköll vegna heimilisofbeldis á dag að meðaltali eða 1.090 tilvik á árinu sem var að líða. Karlar voru í miklum meirihluta en 73 prósent gerenda í málum þar sem ofbeldi kom við sögu voru karlmenn. Þá voru tæplega tvö kynferðisbrot tilkynnt að meðaltali á dag sem er um 24 prósenta aukning frá því árið 2020. Langflestir gerendur í kynferðisbrotamálum voru karlmenn eða um 82 prósent. Tilkynntar nauðganir árið 2021 voru 216 sem er svipaður fjöldi og árið 2019. Óvenjufáar nauðganir voru tilkynntar árið 2020, ef miðað er við fyrri ár, en lögregla telur að það megi mögulega rekja til samkomutakmarkana. Árið 2021 voru skráð um það bil 189 þúsund mál hjá lögreglunni á Íslandi. Það jafngilda um 518 málum á sólarhring og 22 mál á hverri klukkustund. Flest brotin voru hraðakstursbrot en þau voru yfir 62 prósent af heildarfjölda brota. Þá voru flest mál skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fíkniefnabrot voru færri en síðustu þrjú ár á undan. Varsla og meðferð er enn stærstur hluti brotanna en þeim fækkaði um nærri þriðjung. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum ársins 2021 frá lögreglunni. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Fíkniefnabrot Lögreglan Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Lögreglan fór í þrjú útköll vegna heimilisofbeldis á dag að meðaltali eða 1.090 tilvik á árinu sem var að líða. Karlar voru í miklum meirihluta en 73 prósent gerenda í málum þar sem ofbeldi kom við sögu voru karlmenn. Þá voru tæplega tvö kynferðisbrot tilkynnt að meðaltali á dag sem er um 24 prósenta aukning frá því árið 2020. Langflestir gerendur í kynferðisbrotamálum voru karlmenn eða um 82 prósent. Tilkynntar nauðganir árið 2021 voru 216 sem er svipaður fjöldi og árið 2019. Óvenjufáar nauðganir voru tilkynntar árið 2020, ef miðað er við fyrri ár, en lögregla telur að það megi mögulega rekja til samkomutakmarkana. Árið 2021 voru skráð um það bil 189 þúsund mál hjá lögreglunni á Íslandi. Það jafngilda um 518 málum á sólarhring og 22 mál á hverri klukkustund. Flest brotin voru hraðakstursbrot en þau voru yfir 62 prósent af heildarfjölda brota. Þá voru flest mál skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fíkniefnabrot voru færri en síðustu þrjú ár á undan. Varsla og meðferð er enn stærstur hluti brotanna en þeim fækkaði um nærri þriðjung. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum ársins 2021 frá lögreglunni.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Fíkniefnabrot Lögreglan Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira