Efsti maður heimslistans áfram í 8-manna úrslit Atli Arason skrifar 29. desember 2021 23:25 Gerwyn Price fór auðveldlega í gegnum Dirk van Duijvenbode. EPA-EFE/Tamas Kovacs Efsti maður heimslistans í pílukasti, Gerwyn Price, fór auðveldlega áfram í 8-manna úrslit á meðan að hinar tvær viðureignir kvöldsins voru æsispennandi. Gary Anderson vann ótrúlegan sigur á Ian White í fyrstu viðureign kvöldsins. Báðum leikmönnum gekk illa að kasta í upphafi viðureignarinnar en White gekk þó betur framan af og vann fyrstu þrjú settin. Þá tók Anderson við sér og vann fjögur sett í röð til þess að vinna viðureignina 4-3 og komast áfram í 16-manna úrslitin þar sem hann mun mæta Rob Cross annað kvöld. 𝗔𝗡𝗗𝗢 𝗖𝗢𝗠𝗣𝗟𝗘𝗧𝗘𝗦 𝗔𝗡 𝗘𝗣𝗜𝗖 𝗖𝗢𝗠𝗘𝗕𝗔𝗖𝗞! From three sets down, Gary Anderson defeats Ian White in a deciding set BATTLE between two good friends to secure his spot in the fourth round!What a turnaround from the two-time World Champion!#WHDarts pic.twitter.com/Q95VP0XkYh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Í öðrum leik kvöldsins og fyrstu viðureign 16-manna úrslitanna áttust við Gerwyn Price, betur þekktur sem Ísmaðurinn, og Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode. Sá hollenski vann fyrsta settið en eftir það var aldrei spurning hver myndi vinna viðureignina. Ísmaðurinn tók yfir og vann alla leggina og öll settin sem eftir voru, 4-1. Gerwyn Price er því kominn áfram í 8-manna úrslit. 𝟭𝟮 𝗢𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗦𝗣𝗜𝗡 𝗧𝗢 𝗪𝗜𝗡! ❄️THAT IS MASSIVE FROM THE WORLD CHAMPION! 🤯Gerwyn Price fires in a 136 finish, his fifth ton-plus of the match to complete an incredibly comfortable 4-1 success over Dirk van Duijvenbode!#WHDarts pic.twitter.com/gVj6KTECTB— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Þriðja og síðasta viðureign kvöldsins var æsispennandi frá upphafi til enda þegar Michael Smith og Jonny Clayton áttust við. Clayton tók fyrstu tvö settin áður en Smith fór á flug og vann næstu þrjú. Clayton vann sjötta settið og staðan því 3-3. Báðir leikmenn voru að hitta vel í úrslitasettinu og fór svo að framlengja þurfti lokasettið þar sem það þarf að vinna úrslitasettið með tveimur leggjum. Stemmingin í Ally Pally var ærin og hávær. Smith náði að knýja fram sigur með því að vinna loka settið 6-4 og fer því áfram í 8-manna úrslit eftir viðureign sem verður seint gleymt! 𝗦𝗠𝗜𝗧𝗛 𝗪𝗜𝗡𝗦 𝗔𝗡 𝗔𝗕𝗦𝗢𝗟𝗨𝗧𝗘 𝗖𝗟𝗔𝗦𝗦𝗜𝗖!THAT WAS SIMPLY SENSATIONAL 🤩Michael Smith sets up a quarter-final clash with Gerwyn Price after defeating Jonny Clayton 4-3 in an Ally Pally classic!What a match. 🔥#WHDarts pic.twitter.com/jgPVbIbJtI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Pílukast Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Gary Anderson vann ótrúlegan sigur á Ian White í fyrstu viðureign kvöldsins. Báðum leikmönnum gekk illa að kasta í upphafi viðureignarinnar en White gekk þó betur framan af og vann fyrstu þrjú settin. Þá tók Anderson við sér og vann fjögur sett í röð til þess að vinna viðureignina 4-3 og komast áfram í 16-manna úrslitin þar sem hann mun mæta Rob Cross annað kvöld. 𝗔𝗡𝗗𝗢 𝗖𝗢𝗠𝗣𝗟𝗘𝗧𝗘𝗦 𝗔𝗡 𝗘𝗣𝗜𝗖 𝗖𝗢𝗠𝗘𝗕𝗔𝗖𝗞! From three sets down, Gary Anderson defeats Ian White in a deciding set BATTLE between two good friends to secure his spot in the fourth round!What a turnaround from the two-time World Champion!#WHDarts pic.twitter.com/Q95VP0XkYh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Í öðrum leik kvöldsins og fyrstu viðureign 16-manna úrslitanna áttust við Gerwyn Price, betur þekktur sem Ísmaðurinn, og Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode. Sá hollenski vann fyrsta settið en eftir það var aldrei spurning hver myndi vinna viðureignina. Ísmaðurinn tók yfir og vann alla leggina og öll settin sem eftir voru, 4-1. Gerwyn Price er því kominn áfram í 8-manna úrslit. 𝟭𝟮 𝗢𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗦𝗣𝗜𝗡 𝗧𝗢 𝗪𝗜𝗡! ❄️THAT IS MASSIVE FROM THE WORLD CHAMPION! 🤯Gerwyn Price fires in a 136 finish, his fifth ton-plus of the match to complete an incredibly comfortable 4-1 success over Dirk van Duijvenbode!#WHDarts pic.twitter.com/gVj6KTECTB— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Þriðja og síðasta viðureign kvöldsins var æsispennandi frá upphafi til enda þegar Michael Smith og Jonny Clayton áttust við. Clayton tók fyrstu tvö settin áður en Smith fór á flug og vann næstu þrjú. Clayton vann sjötta settið og staðan því 3-3. Báðir leikmenn voru að hitta vel í úrslitasettinu og fór svo að framlengja þurfti lokasettið þar sem það þarf að vinna úrslitasettið með tveimur leggjum. Stemmingin í Ally Pally var ærin og hávær. Smith náði að knýja fram sigur með því að vinna loka settið 6-4 og fer því áfram í 8-manna úrslit eftir viðureign sem verður seint gleymt! 𝗦𝗠𝗜𝗧𝗛 𝗪𝗜𝗡𝗦 𝗔𝗡 𝗔𝗕𝗦𝗢𝗟𝗨𝗧𝗘 𝗖𝗟𝗔𝗦𝗦𝗜𝗖!THAT WAS SIMPLY SENSATIONAL 🤩Michael Smith sets up a quarter-final clash with Gerwyn Price after defeating Jonny Clayton 4-3 in an Ally Pally classic!What a match. 🔥#WHDarts pic.twitter.com/jgPVbIbJtI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021
Pílukast Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira