Þrefalt fleiri í bólusetningu en gert hafði verið ráð fyrir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. desember 2021 18:02 Fjöldi manns fóru í bólusetningu í dag, flestir í örvunar-en einhverjir voru að koma í fyrsta skipti. Vísir/Egill Þrefalt fleiri hafa komið í bólusetningu í hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu í þessari viku en gert var ráð fyrir. Fólk getur valið á milli tveggja bóluefna. Langflestir eru að koma í örvunarbólusetningu þó einhverjir séu að koma í fyrsta skipti. Starfsfólk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins mætti upp úr klukkan sjö í morgun í Laugardalshöll til að blanda bóluefnum. Gert hafði verið ráð fyrir að um eitt til tvö hundruð manns myndu láta bólusetja sig á dag en sá fjöldi hefur tvöfaldast Dagný Hængsdóttir verkefnastjóri bólusetningar í Laugardalshöll segir starfsfólk mætt snemma til að gera allt tilbúið. „Við bjuggumst við að það komu svona eitt til tvö hundruð manns á dag en svo hafa um fimm til sex hundruð verið að mæta. Starfsfólkið mætir eldsnemma til að gera bóluefnin tilbúin en svo er opnað hér klukkan tíu og við lokum klukkan tólf en allir fá þó bólusetningu þ.e. vil lokum ekki á fólk,“ segir hún. Hún segir fólk aðalega vera að koma í örvunarbólusetningu. Örvunarbólusetningin það er annað hvort Pfizer eða Moderna í boði en í þessari fyrstu bólusetningu er bara Pfizer eða Jansen í boði,“ segir hún. Hún segir að ungt fólk hafi verið meðal þeirra sem koma en minnir á að mælst er til þess að fólk láti 5 mánuði líða á milli annars skammts bóluefnis og örvunarskammts. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira
Starfsfólk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins mætti upp úr klukkan sjö í morgun í Laugardalshöll til að blanda bóluefnum. Gert hafði verið ráð fyrir að um eitt til tvö hundruð manns myndu láta bólusetja sig á dag en sá fjöldi hefur tvöfaldast Dagný Hængsdóttir verkefnastjóri bólusetningar í Laugardalshöll segir starfsfólk mætt snemma til að gera allt tilbúið. „Við bjuggumst við að það komu svona eitt til tvö hundruð manns á dag en svo hafa um fimm til sex hundruð verið að mæta. Starfsfólkið mætir eldsnemma til að gera bóluefnin tilbúin en svo er opnað hér klukkan tíu og við lokum klukkan tólf en allir fá þó bólusetningu þ.e. vil lokum ekki á fólk,“ segir hún. Hún segir fólk aðalega vera að koma í örvunarbólusetningu. Örvunarbólusetningin það er annað hvort Pfizer eða Moderna í boði en í þessari fyrstu bólusetningu er bara Pfizer eða Jansen í boði,“ segir hún. Hún segir að ungt fólk hafi verið meðal þeirra sem koma en minnir á að mælst er til þess að fólk láti 5 mánuði líða á milli annars skammts bóluefnis og örvunarskammts.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira