Sumarhiti í Alaska: 19,4 gráður mældust á Kódíakeyju Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2021 08:20 Hlýindi og rigningar um miðjan vetur hafa orðið tíðari í Alaska síðustu tvo áratugina. Getty Hitinn á Kódíakeyju í Alaska í Bandaríkjunum mældist 19,4 gráður síðastliðinn sunnudag, en aldrei áður hefur svo hár hiti mælst í ríkinu í desembermánuði. Fyrra hitamet fyrir desember var þar slegið um heilar 3,9 gráður. Veðurstofa Bandaríkjanna segir frá þessu, en þessi mikli hiti hefur haft í för með sér gríðarlegt úrhelli á Kódíak. Á þessum árstíma hefur vanalega verið mikil snjókoma á staðnum. Rick Thoman, sérfræðingur hjá Loftslagsmiðstöð Alaska, segir í samtali við Guardian segir það „fáránlegt“ að sjá slíkar hitatölur á staðnum. Nýja metið hafi fallið í hitabylgju þar sem meðal annars hafi mælst 18,3 gráðu hiti á flugvellinum í Kódíak og 16,6 gráðu hiti í Cold Bay á Aljútaeyjum. Þá hafi liðið átta dagar í röð þar sem hitinn fór yfir tíu gráður í bænum Aleutian á eynni Unalaska. The Kodiak Tide Gauge station recorded an amazing 67°F yesterday. This is a new statewide temperature record for December. The Kodiak Airport recorded 65°F. This broke their monthly record by 9°F! The weather balloon launched at the same time confirms these amazing readings. pic.twitter.com/IuTPCGOrFU— NWS Alaska Region (@NWSAlaska) December 27, 2021 Thoman segist ekki hafa talið að slíkar hitatölur væru mögulegar í Alaska. Hlýindi og rigningar um miðjan vetur hafa þó orðið tíðari í Alaska síðustu tvo áratugina og segir Thoman þetta vera merki um loftslagsbreytingar. „Þetta er nákvæmlega það sem við megum reikna með í hlýrri heimi.“ Hann segist reikna með að þróunin haldi áfram, að vetrar verði áfram kaldir en hlýrri kaflar verði tíðari. Bandaríkin Norðurslóðir Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Sjá meira
Veðurstofa Bandaríkjanna segir frá þessu, en þessi mikli hiti hefur haft í för með sér gríðarlegt úrhelli á Kódíak. Á þessum árstíma hefur vanalega verið mikil snjókoma á staðnum. Rick Thoman, sérfræðingur hjá Loftslagsmiðstöð Alaska, segir í samtali við Guardian segir það „fáránlegt“ að sjá slíkar hitatölur á staðnum. Nýja metið hafi fallið í hitabylgju þar sem meðal annars hafi mælst 18,3 gráðu hiti á flugvellinum í Kódíak og 16,6 gráðu hiti í Cold Bay á Aljútaeyjum. Þá hafi liðið átta dagar í röð þar sem hitinn fór yfir tíu gráður í bænum Aleutian á eynni Unalaska. The Kodiak Tide Gauge station recorded an amazing 67°F yesterday. This is a new statewide temperature record for December. The Kodiak Airport recorded 65°F. This broke their monthly record by 9°F! The weather balloon launched at the same time confirms these amazing readings. pic.twitter.com/IuTPCGOrFU— NWS Alaska Region (@NWSAlaska) December 27, 2021 Thoman segist ekki hafa talið að slíkar hitatölur væru mögulegar í Alaska. Hlýindi og rigningar um miðjan vetur hafa þó orðið tíðari í Alaska síðustu tvo áratugina og segir Thoman þetta vera merki um loftslagsbreytingar. „Þetta er nákvæmlega það sem við megum reikna með í hlýrri heimi.“ Hann segist reikna með að þróunin haldi áfram, að vetrar verði áfram kaldir en hlýrri kaflar verði tíðari.
Bandaríkin Norðurslóðir Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Sjá meira