Flytja 30 af Landspítala á aðrar stofnanir til að létta álag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. desember 2021 12:04 Þrjátíu sjúklingar verða fluttir af Landspítala á aðrar heilbrigðisstofnanir vegna slæmrar stöðu á spítalanum vegna Covid-19. Vísir/Vilhelm Þrjátíu sjúklingar, sem nú liggja á Landspítala, verða fluttir þaðan á aðrar heilbrigðisstofnanir víðs vegar um land til að bregðast við erfiðum aðstæðum á spítalanum vegna Covid. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að skortur sé á legurýmum auk þess sem hátt í tvö hundruð starfsmenn spítalans séu frá vinnu, ýmist smitaðir af veirunni eða í sóttkví. Heilbrigðisráðuneyti, Sjúkratryggingar Íslands og forstjórar heilbrigðisstofnana um land allt hafi átt í nánu samstarfi undanfarið til að skapa aðstæður svo kleift sé að taka við sjúklingum af Landspítala. Það hafi leitt til þess að nú séu samtals þrjátíu rými til reiðu búin á heilbrigðisstofnunum þar sem tekið verði á móti sjúklingum af spítalanum, sem færir eru um flutning en þó ekki útskriftarbærir. Sjúklingar verða fluttir á þær stofnanir sem best henta hverjum og einum miðað við þarfir sjúklinganna og þjónustunnar sem er í boði á hverjum stað. Þar á meðal eru ellefu rými á endurhæfingarmiðstöðinni í Reykjalundi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Fjölgaði á spítala og gjörgæslu yfir jólin Nú liggja fjórtán sjúklingar inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru fimm á gjörgæslu og þrír þeirra í öndunarvél. Helmingur einstaklinganna er óbólusettur, þar af fjórir þeirra sem eru á gjörgæslu. 27. desember 2021 11:16 Yfir fimm þúsund í eftirliti hjá Covid-göngudeildinni Í dag eru 5.126 einstaklingar í eftirliti hjá Covid-19 göngudeild Landspítalands og fjölgar þeim um 791 á milli daga. 21 liggur inni á Landspítalanum vegna Covid-19. 28. desember 2021 10:32 Sjö sjúklingar á hjartadeild greindust smitaðir Sjúklingur á hjartadeild Landspítala greindist smitaður af kórónuveirunni í gær. Í kjölfar skimunar allra inniliggjandi sjúklinga hafa sex greinst til viðbótar. 27. desember 2021 19:56 Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að skortur sé á legurýmum auk þess sem hátt í tvö hundruð starfsmenn spítalans séu frá vinnu, ýmist smitaðir af veirunni eða í sóttkví. Heilbrigðisráðuneyti, Sjúkratryggingar Íslands og forstjórar heilbrigðisstofnana um land allt hafi átt í nánu samstarfi undanfarið til að skapa aðstæður svo kleift sé að taka við sjúklingum af Landspítala. Það hafi leitt til þess að nú séu samtals þrjátíu rými til reiðu búin á heilbrigðisstofnunum þar sem tekið verði á móti sjúklingum af spítalanum, sem færir eru um flutning en þó ekki útskriftarbærir. Sjúklingar verða fluttir á þær stofnanir sem best henta hverjum og einum miðað við þarfir sjúklinganna og þjónustunnar sem er í boði á hverjum stað. Þar á meðal eru ellefu rými á endurhæfingarmiðstöðinni í Reykjalundi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Fjölgaði á spítala og gjörgæslu yfir jólin Nú liggja fjórtán sjúklingar inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru fimm á gjörgæslu og þrír þeirra í öndunarvél. Helmingur einstaklinganna er óbólusettur, þar af fjórir þeirra sem eru á gjörgæslu. 27. desember 2021 11:16 Yfir fimm þúsund í eftirliti hjá Covid-göngudeildinni Í dag eru 5.126 einstaklingar í eftirliti hjá Covid-19 göngudeild Landspítalands og fjölgar þeim um 791 á milli daga. 21 liggur inni á Landspítalanum vegna Covid-19. 28. desember 2021 10:32 Sjö sjúklingar á hjartadeild greindust smitaðir Sjúklingur á hjartadeild Landspítala greindist smitaður af kórónuveirunni í gær. Í kjölfar skimunar allra inniliggjandi sjúklinga hafa sex greinst til viðbótar. 27. desember 2021 19:56 Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Sjá meira
Fjölgaði á spítala og gjörgæslu yfir jólin Nú liggja fjórtán sjúklingar inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru fimm á gjörgæslu og þrír þeirra í öndunarvél. Helmingur einstaklinganna er óbólusettur, þar af fjórir þeirra sem eru á gjörgæslu. 27. desember 2021 11:16
Yfir fimm þúsund í eftirliti hjá Covid-göngudeildinni Í dag eru 5.126 einstaklingar í eftirliti hjá Covid-19 göngudeild Landspítalands og fjölgar þeim um 791 á milli daga. 21 liggur inni á Landspítalanum vegna Covid-19. 28. desember 2021 10:32
Sjö sjúklingar á hjartadeild greindust smitaðir Sjúklingur á hjartadeild Landspítala greindist smitaður af kórónuveirunni í gær. Í kjölfar skimunar allra inniliggjandi sjúklinga hafa sex greinst til viðbótar. 27. desember 2021 19:56