Leikjum allra Íslendinganna í Danmörku frestað vegna fjölda smita Sindri Sverrisson skrifar 22. desember 2021 12:20 Aron Pálmarsson og félagar í Álaborg spila ekki í dag. EPA-EFE/RENE SCHUETZE Kórónuveirufaraldurinn hefur sett allt úr skorðum í danska handboltanum í dag. Búið er að fresta sex leikjum í úrvalsdeild karla í Danmörku. Þegar þetta er skrifað er leikur Bjerringbro-Silkeborg og Skjern eini leikur dagsins sem eftir stendur, samkvæmt frétt TV 2, og búist er við því að hann verði spilaður. Þetta þýðir þó að landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson (Aalborg), Sveinn Jóhannsson (SönderjyskE) og markverðirnir Viktor Gísli Hallgrímsson (GOG) og Ágúst Elí Björgvinsson (Kolding), spila ekki í dag. Aron átti til að mynda að spila með liði Álaborgar, þar sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari, gegn Holstebro en leiknum var frestað vegna hópsmits hjá Holstebro. 6 out of 7 matches in the Danish league scheduled for tonight have been postponed due to covid-19. Due to the rules of the Danish league a team must have at least 5 positive cases to get a match postponed.https://t.co/Nm5T33BgbM#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 22, 2021 Íslendingarnir fjórir eru hins vegar ekki komnir í jólafrí því enn stendur til að spila í dönsku deildinni 27. og 30. desember, áður en við tekur hlé vegna Evrópumótsins. Fjórmenningarnir eru allir í EM-hópnum sem Guðmundur Guðmundsson valdi og tilkynntur var í gær. Áætlað er að hópurinn komi saman á Íslandi 2. janúar til æfinga en fyrsti leikur á EM er 14. janúar gegn Portúgal í Búdapest. Danski handboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Þegar þetta er skrifað er leikur Bjerringbro-Silkeborg og Skjern eini leikur dagsins sem eftir stendur, samkvæmt frétt TV 2, og búist er við því að hann verði spilaður. Þetta þýðir þó að landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson (Aalborg), Sveinn Jóhannsson (SönderjyskE) og markverðirnir Viktor Gísli Hallgrímsson (GOG) og Ágúst Elí Björgvinsson (Kolding), spila ekki í dag. Aron átti til að mynda að spila með liði Álaborgar, þar sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari, gegn Holstebro en leiknum var frestað vegna hópsmits hjá Holstebro. 6 out of 7 matches in the Danish league scheduled for tonight have been postponed due to covid-19. Due to the rules of the Danish league a team must have at least 5 positive cases to get a match postponed.https://t.co/Nm5T33BgbM#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 22, 2021 Íslendingarnir fjórir eru hins vegar ekki komnir í jólafrí því enn stendur til að spila í dönsku deildinni 27. og 30. desember, áður en við tekur hlé vegna Evrópumótsins. Fjórmenningarnir eru allir í EM-hópnum sem Guðmundur Guðmundsson valdi og tilkynntur var í gær. Áætlað er að hópurinn komi saman á Íslandi 2. janúar til æfinga en fyrsti leikur á EM er 14. janúar gegn Portúgal í Búdapest.
Danski handboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni