Fallon Sherrock úr leik | Clayton þurfti að hafa fyrir sigrinum Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2021 22:54 Fallon Sherrock vísir/Getty Gleðin var við völd í Alexandra Palace í allan dag þar sem nú fer fram heimsmeistaramótið í pílukasti. Mest var eftirvæntingin líklega fyrir viðureign hinnar vinsælu Fallon Sherrock og hins reynslumikla Steve Beaton. Stóðst viðureignin allar væntingar en Sherrock varð að lokum að lúta í lægra haldi fyrir Beaton eftir skemmtilegan leik. Beaton vann 3-2 en hann er að taka þátt í heimsmeistaramótinu í 31.skipti á ferlinum á meðan þetta var önnur keppni Sherrock. " ' "We caught up with a disappointed Fallon Sherrock after her deciding set loss to Steve Beaton... pic.twitter.com/z9ap8GF6Ly— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021 Í kvöld var einnig boðið upp á þýska baráttu þegar Florian Hempel og Martin Schindler kepptu. Hinn fyrrnefndi hafði betur, 3-0. Grikkinn stórglæsilegi, John Michael, átti fína spretti en hafði ekki erindi sem erfiði gegn hinum hollenska Martijn Kleermaker í fyrsta einvígi kvöldsins og hafði Hollendingurinn betur, 3-1, í fjörugum leik. Lokaleikur kvöldsins var á milli Jonny Clayton og hins 19 ára gamla Íra, Keane Barry. Úr varð algjörlega magnaður leikur þar sem hinn ungi Barry veitti Clayton harða keppni en Clayton þykir líklegur til stórræða á mótinu. Barry komst í 2-1 og var að spila frábærlega en þá tók Clayton á hinum stóra sínum og gerði út um leikinn með frábærri spilamennsku á lokasprettinum. !Ten... TEN! Ten ton-plus finishes in this match already as Jonny Clayton pins D15 for a gargantuan 150 checkout and he leads in the decider!#WHDarts pic.twitter.com/Tmiy554Dn9— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021 Pílukast Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Mest var eftirvæntingin líklega fyrir viðureign hinnar vinsælu Fallon Sherrock og hins reynslumikla Steve Beaton. Stóðst viðureignin allar væntingar en Sherrock varð að lokum að lúta í lægra haldi fyrir Beaton eftir skemmtilegan leik. Beaton vann 3-2 en hann er að taka þátt í heimsmeistaramótinu í 31.skipti á ferlinum á meðan þetta var önnur keppni Sherrock. " ' "We caught up with a disappointed Fallon Sherrock after her deciding set loss to Steve Beaton... pic.twitter.com/z9ap8GF6Ly— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021 Í kvöld var einnig boðið upp á þýska baráttu þegar Florian Hempel og Martin Schindler kepptu. Hinn fyrrnefndi hafði betur, 3-0. Grikkinn stórglæsilegi, John Michael, átti fína spretti en hafði ekki erindi sem erfiði gegn hinum hollenska Martijn Kleermaker í fyrsta einvígi kvöldsins og hafði Hollendingurinn betur, 3-1, í fjörugum leik. Lokaleikur kvöldsins var á milli Jonny Clayton og hins 19 ára gamla Íra, Keane Barry. Úr varð algjörlega magnaður leikur þar sem hinn ungi Barry veitti Clayton harða keppni en Clayton þykir líklegur til stórræða á mótinu. Barry komst í 2-1 og var að spila frábærlega en þá tók Clayton á hinum stóra sínum og gerði út um leikinn með frábærri spilamennsku á lokasprettinum. !Ten... TEN! Ten ton-plus finishes in this match already as Jonny Clayton pins D15 for a gargantuan 150 checkout and he leads in the decider!#WHDarts pic.twitter.com/Tmiy554Dn9— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021
Pílukast Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira